Fimmtudagur 12. september 2024

Náttúrulegar orsakir helsta skýringin

Í Fréttablaðinu á þriðjudaginn var sagt frá því að vísindaráð, sem Umhverfisstofnun Noregs hefur komið á fót, hefði komist að þeirri niðurstöðu í nýrri...

Fundur um skógrækt á Ísafirði

Skógræktarfélag Ísafjarðar heldur opinn fund um skógrækt í bæjarfélaginu, notkun skóganna og framtíðarsýn. Gísli Eiríksson, Jóhann Birkir Helgason og...

Breiðadalsgöng lokuð milli miðnættis og 7:00 á morgnana

Vegagerðin hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu: Vegna vinnu við vatnsvarnir verður Breiðadalsleggur (til/frá Önundarfirði) lokaður á nóttinni á virkum dögum, frá miðnætti til...

Ísafjarðarbær styður bruggara

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar styður framkomið frumvarp dómsmálaráðherra sem heimilar smásölu á framleiðslustað "enda mun það hafa jákvæð áhrif á minni brugghús til uppbyggingar...

Ísafjarðarhöfn: 956 tonna afli í ágúst

Alls var landað 956 tonnum af fiski í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði. Páll Pálsson ÍS landaði sex sinnum samtals...

Geimskipið lendir í Seljalandsdal

Í byrjun júní samþykkti bæjarráð Ísafjarðarbæjar að taka á móti listaverkinu – Lendingarstaður fyrir geimskip – á Seljalandsdal sem gjöf, eftir uppsetningu...

Birgitta Ólafsdóttir í úrslitakeppni Idol

Úrslitakeppni Idol er hafin á Stöð 2 og komust átta keppendur í úrslitin. Þegar er búinn einn þáttur af úrslitunum og eru...

Ísafjarðarbær: vilja kaupa safnageymslur í Skutulsfirði

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur falið bæjarstjóra að kanna möguleika til kaupa á safnageymslum í Skutulsfirði fyrir fyrir héraðsskjala- og ljósmyndasafn og listasafn sem...

Yfirstjórn slökkviliðsins færist til Ísafjarðar

Yfirstjórn slökkviliðs Súðavíkurhrepps mun færast til slökkviliðs Ísafjarðarbæjar samkvæmt þjónustusamningi sem sveitarfélögin vinna að. Pétur G. Markan, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, segir að áfram verði starfrækt...

Afgerandi sigur

Vestri lagði FSu örugglega 82-68 á föstudaginn. Um það bil sem flautað var til leiksloka bárust fregnir af því að jörð hafi skolfið rétt norðan...

Nýjustu fréttir