Miðvikudagur 11. september 2024

Knattspyrnuhöll á Ísafirði: 22 m. kr. afskrifaðar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að afskrifa eignfærðan kostnað við fyrirhugað knattspyrnuhús á Torfnesi. Í minnisblaði sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs...

Arnarlax: hefur ávallt greitt fyrir fengna þjónustu og mun gera áfram

Fram kemur í yfirlýsingu frá Arnarlax vegna dóms Héraðsdóms Vestfjarða að fyrirtækið hafi verið sýknað af kröfu um greiðslu viðbótaraflagjalds af...

Ísafjarðarbær: hvað gerðist hjá Fasteignum Ísafjarðar ehf?

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri svarar því til þegar hún var innt eftir nánari málavöxtum um starfslok Marzellíusar Sveinbjörnssonar umsjónarmanns fasteigna að hún...

Að verða að manni

Að verða að manni eru bernskuminningar Sigurðar Kristinssonar norðan af Ströndum. Hugljúfar en í aðra röndina ógnvekjandi börnum...

Jólabingó í Bolungarvík

Jólabingó Sjálfsbjargar í Bolungarvík verður haldið laugardaginn 18. nóvember kl. 14:00 í Félagsheimilinu í Bolungarvík. Sjálfsbjörg Bolungarvík er...

Mjög vel sótt Byggðaráðstefna í Reykjanesbæ

Vel á sjötta hundrað manns fylgdust með streymi frá byggðaráðstefnunni sem fram fór í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ um búsetufrelsi síðasta fimmtudag og...

Ný veður­stöð á Patreks­höfn

Patreks­höfn segir frá því á vefsíðu Vesturbyggðar að tekin hafi verið í notkun ný veður­stöð.  

Arnarlax: framlegðin hálfur milljarður kr á þriðja ársfjórðungi

Í afkomuupplýsingum Arnarlax fyrir þriðja ársfjórðung þessa árs kemur fram að tekjur fyrirtækisins voru rúmir 6 milljarðar króna og framlegðin nærri hálfur...

Þingeyri: Vísindaport í Blábankanum

Fullt var út að dyrum í Blábankanum þegar fræðafólk á Vestfjörðum héldu þar Vísindaport föstudaginn 10.11. Fræðafólkið kemur frá Rannsóknarsamfélagi Vestfjarða sem...

Fasteignamat viðmiðunareignar lægst á Vestfjörðum

Byggðastofnun fær Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) til að reikna út fasteignamat á sömu viðmiðunarfasteigninni í þéttbýli um allt land. Til eru sambærileg...

Nýjustu fréttir