Föstudagur 19. júlí 2024

Húsgagnahöllin Ísafirði: Grétar hættir í dag

Nú um áramótin lýkur Grétar Sigurðsson störfum sem verslunastjóri Húsgagnahallarinnar á Ísafirði eftir sextán ár. Áður rak hann verslunina Húsgagnaloftið og samtals...

Hvalárvirkjun: þingmenn styðja virkjunina. Sveitarfélögin einhuga.

Á fundi Fjórðungssambands Vestfirðinga með þingmönnum kjördæmisins, sem haldinn var á Flókalundi í dag lögðu talsmenn sveitarfélaganna mikla áherslu á úrbætur í orkumálum og...

Reykhólar: fyrrverandi sveitarstjórar blanda sér í vegamálin

Á heimasíðu Reykhólahrepps fara fram umræður um vegamálin og sérstaklega um breytta afstöðu hreppsnefndar sem vinnur að framgangi R leiðar en ekki Þ-H leiðarinnar...

Eyjan Vigur seld

Salan á eyjunni Vigur er frágengin. Þetta staðfesti Salvar Baldursson í samtali við Bæjarins besta í gærkvöldi. Kaupandi er Gísli Jónsson og fjölskylda hans. Kaupverð...

Sjóböð í Holtsfjöru

Fegurð, frelsi og fjölbreytileiki eru einkunnarorð nýrra sjóbaða í Holtsfjöru þar sem varmaorka úr sjó verður nýtt til að hita laug og...

Skógræktarfélögin styðja veg um Teigsskóg

Í tilefni af því að enn er rætt um vegagerð um Teigsskóg og að sveitarstjórn Reykhólahrepps þarf rúman tíma til þess að íhuga málið...

Andlát: Gróa Björnsdóttir

Látin er Gróa Guðmunda Björnsdóttir f. 27. desember 1926 að Neðrihúsum í Önundarfirði. Hún bjó á Mosvöllum til 1952. Síðan á Flateyri til 2013. Þá...

„Yndislegt að koma heim“

Gylfi Ólafsson var ráðinn forstjóri Heilbrigðisstofnunnar Vestfjarða fyrir nokkru eins og margir vita. Hann er fluttur aftur á Ísafjörð, með Tinnu konu sinni og...

Ísafjörður: breski tannlæknirinn farinn

Breski tannlæknirinn Christian Lee, sem kom til Ísafjarðar í apríl er farinn og kominn aftur til Bretlands. Hann staðfesti það við...

Klettháls: rifist við Neyðarlínuna

Jóhannes Haraldsson, stýrimaður frá Kletti í Kollafirði segir það alvarlegt mál að þurfa að rífast við Neyðarlínuna um viðbrögð við bílslysi á...

Nýjustu fréttir