Gulllax
Gulllax er langvaxinn og hausstór fiskur með lítinn kjaft. Augun eru mjög stór og þvermál þeirra meira en trjónulengdin. Bolurinn er mjög...
Riða greindist ekki á árinu 2024
Samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun hefur Tilraunastöð HÍ að Keldum nú lokið rannsóknum á öllum heilasýnum sem tekin voru á árinu 2024.
Opið fyrir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna
Nú er opið fyrir styrki til atvinnumála kvenna og er umsóknarfrestur til og með 14. mars.
Hægt er...
Halla Signý verkefnastjóri hjá Gefum íslensku séns
Frá byrjun febrúar voru mannabreytingar hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða þegar Halla Signý Kristjánsdóttir tók við verkefnastjórn Gefum íslensku séns af Ólafi Guðsteini Kristjánssyni....
24% vinnuafls með erlendan bakgrunn
Yfir landið sem heild hefur orðið fjölgun í hlutfalli vinnuafls með erlendan bakgrunn og árið 2024 var hlutfall starfandi með erlendan bakgrunn...
Aðförinni að Reykjavíkurflugvelli verður að linna
Langvarandi aðför að Reykjavíkurflugvelli hefur leitt til þess að lokað hefur verið annarri af tveimur flugbrautum vallarins. Fyrir vikið skerðist notagildi...
Bolungavíkurhöfn: 1.396 tonna afli í janúar
Alls var landað tæplega 1.400 tonnum af botnfiski í Bolungavíkurhöfn í janúarmánuði. Er það fyrir utan eldislax.
Aflahæst varð...
Hraðskákmót Reykjavíkur: Tveir Bolvíkingar efstir
Hraðskákmót Reykjavíkur var haldið í fyrradag. Margir af sterkustu skákmönnum þjóðarinnar tóku þátt, þ.á.m. Vignir Vatnar Stefánsson, stórmeistari, sem er líklega...
Guðrún Hafsteinsdóttir á Vestfjörðum
Guðrún Hafsteinsdóttir, fyrrv. ráðherra og alþm. verður á ferð um Vestfirði á morgun og miðvikudag til fundar við Sjálfstæðismenn þar.
Póstnúmer
Póstnúmer hafa í raun þann eina tilgang samkvæmt lögum um póstþjónustu, að veita starfsfólki og flokkunarvélum upplýsingar um hvert eigi að senda...