Þriðjudagur 2. júlí 2024

Spáð hríð á Steingrímsfjarðarheiði í dag

Í tilkynningu frá Vegagreðinni kemur fram að vetrarfærðsé í éljum á heiðum norðantil í dag, t.d. á Vatnsskarði, Þverárfjalli og Öxnadalsheiði....

Arnarlax gefur slökkviliðinu talstöðvar

Eftir stórbrunan sem átti sér stað í Norður-botni í Tálknafirði, kom í ljós að slökkviliðið þyrfti að uppfæra búnað til þess að...

Bolungavík: fimm skemmtiferðaskip í sumar

Fimm skemmtiferðaskip hafa boðað komu sína til Bolungavíkur í sumar. Bæjarráð Bolungavíkur bókaði nýlega að það fagnar komu skemmtiferðaskipana...

Við Djúpið: Ísfirðingar áberandi

Tónlistarhátíðin Við Djúpið fer fram á Ísafirði dagana 17.–22. júní 2024.- Þýsk kammersveit sækir hátíðina heim- Ísfirðingar áberandi í dagskránni í ár-...

Arctic Fish kærir skerðingu á hámarkslífmassa

Arctic Fish hefur kært til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál þá ákvörðun Matvælastofnunar að heimila fyrirtækinu aðeins að hafa 8.000 tonna lífmassa...

Vegaframkvæmdir: engar fréttir af útboðum

Ekki er búið að taka ákvörðun um tímasetningu næstu útboða vegaframkvæmda á Vestfjörðum en þau eru í undirbúningi og skoðun segir upplýsingafulltrúi...

Patreksfjörður: bátur í vélarvandræðum

Í morgun var björgunarskipið Vörður II á Patreksfirði kallað út vegna lítils fiskibátar sem lenti í vélarvandræðum í mynni Patreksfjarðar. Vel gekk...

Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna 2024

Tuttugasta og önnur verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna fór fram í Íþróttamiðstöðinni 31. maí. Verkefninu er því formlega lokið í ár.

Þjónustukönnun Byggðastofnunar

Nú fer fram könnun sem Maskína framkvæmir fyrir hönd Byggðastofnunar meðal íbúa um land allt (utan höfuðborgarsvæðis) vegna rannsókna á þjónustusókn og...

Kindahjörðin mín

Hólmfríður Ólafsdóttir opnar málverkasýninguna "Kindahjörðin mín" á Sauðfjársetrinu á Ströndum, fimmtudaginn 6. júní kl. 18:00. Hólmfríður er fædd og...

Nýjustu fréttir