Fimmtudagur 12. september 2024

HG: Ísfirsk fjárfesting stærsti hluthafinn

Eftir kaup Jakobs Valgeirs ehf á 19,64% hlutafjár í Hraðfrystihúsinu Gunnvör hf hafa orðið nokkrar breytingar á hluthafahóp félagsins. Þau sem...

Sleppa skal lífvænlegum hlýra aftur í sjóinn

Í tilkynningu frá Fiskistofu kemur fram að leyfilegur heildarafli í hlýra á fiskveiðiárinu 2021/2022 sé 377 tonn og hefur nú þegar verið...

Vestri vann í Laugardalnum

Knattspyrnulið Vestra í Bestu deildinni lék í gær "heimaleik" gegn Stjörnunni. Þar sem Kerecis völlurinn er ekki tilbúinn enn var leikið í...

Tígur bauð lægst í lagningu útrásar

Í gær voru opnuð tilboð í lagningu útrásar neðan við Seljaland á Ísafirði. Útrásin sinnir fráveitu frá Seljalandshverfinu. Tígur ehf.  bauð 19,6 milljónir kr....

Bolungavík: þreföld aðsókn á tjaldsvæðið

Síðustu daga hefur þrefaldast aðsóknin á tjaldsvæðið í Bolungavík og eru um 60 tjöld og vagnar á dag á svæðinu. Á miðvikudaginn...

Grunnskólarnir á Suðureyri og Ísafirði taka þátt í Erasmus verkefni

Jóna Benediktsdóttir hefur sagt frá því á heimasíðu Grunnskólans á Suðureyri, að skólinn þar og Grunnskólinn á Ísafirði hafi fengið styrk frá Evrópusambandinu til að vinna...

Sigríður Júlía nýr kennslustjóri Lýðskólans á Flateyri

Sigríður Júlía Brynleifsdóttir hefur verið ráðin kennslustjóri Lýðskólans á Flateyri. Hún hefur víðtæka reynslu af stjórnun, kennslu og fræðastörfum. Sigríður hefur frá...

Aðalfundur Landverndar: vill friðlýsa Drangajökulssvæðið

Aðalfundur Landverndar hefst síðar í dag. Fyrir fundinum liggja tillögur að ýmsum ályktunum. Þar er fyrst nefnd tillaga frá stjórn Landverndar um verndum víðerna...

Hnífsdalur: Smíðaði líkan af breskum togara

Ingvar Friðbjörn Sveinsson í Hnífsdal smíðaði í fyrra nákvæmt módel af breska togaranum Ceasar H 226 frá Hull. Ingvar sagðist hafa verið 7 mánuði...

Árneshreppur: vill heilsársveg yfir Veiðileysuháls

Í fréttatilkynningu frá verkefnisstjóra átaksins Áfram VÁrneshreppur segir að íbúafundur sem  haldinn var í Félagsheimilinu í Trékyllisvík í Árneshreppi föstudaginn 16. ágúst 2019 segir...

Nýjustu fréttir