Miðvikudagur 11. september 2024

Patreksfjörður: Ljós í myrkri

Félagskonur í Slysavarnardeildinni Unni á Patreksfirði fóru fyrir stuttu og færðu öllum nemendum Patreksskóla, um 100 talsins, armljós til að auka sýnileika...

Strandabyggð: vonandi skapast vinnufriður

Þorgeir Pálsson, sveitarstjóri segir fyrst og fremst ánægjulegt að ráðuneytið hafi loksins afgreitt þessi erindi og að þessi mál séu þar með...

Þingeyri: dúkur í sundlaug ónýtur

Laugarkarið í sundlaug Þingeyrar lekur og segir í minnisblaði sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs að á einum sólarhring lækkaði vatnsyfirborð um 25 cm....

Arctic Fish: Drimla laxavinnsla opnuð 25. nóv.

Arctic Fish efnir til formlegrar opnunarhátíðar á Drimlu,laxasláturhúsi í Bolungavík að Brimbrjótsgötu 12 laugardaginn 25. nóvember næstkomandi. Húsið...

Sóknarhópur Vestfjarðastofu: Hvernig eflum við ímynd Vestfjarða?

Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 verður fyrsti fundur Sóknarhóps Vestfjarðastofu, sem er nýr vettvangur atvinnu- og byggðaþróunar auk Markaðsstofu Vestfjarða. Hugmyndin er að...

Reykhólahreppur ræður umsjónamann framkvæmda og uppbyggingar

Fyrir skömmu hóf störf hjá Reykhólahreppi, Hrafnkell Guðnason. Hann var ráðinn til starfa við umsjón framkvæmda og uppbyggingar...

Reglugerð um fiskeldi breytt vegna eftirlits og lúsatalninga

Matvælaráðherra hefur lagt til breytingar á reglugerð um fiskeldi. Breytingarnar eru gerðar að höfðu samráði við Matvælastofnun og...

Mugison afþakkaði tilnefningu sem bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar árið 2023

Ekkert verður af útnefningu bæjarlistamanns Ísafjarðarbæjar árið 2023 þar sem listamaðurinn sem hlaut titilinn hefur afþakkað hann. Á 169....

Bolungavík: lækka fasteignaskatt á íbúðarhúsnæði um 20%

Fyrir bæjarstjórn Bolungavíkur, sem fundar í dag, liggur tilllaga bæjarráðs um lækkun fasteignaskatts á íbúðarhúsnæði úr 0,635% í 0,5% eða um 20%....

   Dagar við Dýrafjörð

DAGAR VIÐ DÝRAFJÖRÐ er minningabók. Í áttatíu þáttum og með ríflega eitt hundrað teiknimyndum rifjar höfundur upp umhverfi og atvik úr uppvexti...

Nýjustu fréttir