Fimmtudagur 12. september 2024

Vestfirðir: þrífösun kosta 1,6 – 2 milljarða króna

Elías Jónatansson, Orkubússtjóri segir að til þess að ljúka þrífösun á veitusvæði Orkubús Vestfjarða þurfi að plægja 380 km af jarðstrengjum. Ekki liggur fyrir nákvæm...

Almannatryggingar hækka um 3,6% – fæðingarorlof 15%

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað tíu reglugerðir um hækkun bóta almannatrygginga 1. janúar 2019. Hækkun bóta nemur 3,6% í samræmi við...

Landstólpi sem vekur athygli á byggðamálum

Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Viðurkenningin er hvatning, því hugmyndin að baki er að efla skapandi hugsun...

Myndbirtingin af lögregluaðgerðum í Bolungarvík ámælisverð

Siðanefnd Blaðamanna­fé­lags Íslands hef­ur kom­ist að þeirri niður­stöðu að frétta­vef­ur­inn Vís­ir hafi brotið gegn siðaregl­um fé­lags­ins með með birt­ingu mynd­ar af húsi...

Hvalárvirkjun: Úrskurðarnefndin vísaði kæru frá

Þann 6. desember vísað Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál frá kæru sem nefndinni hafði borist 12. mars 2018. Kært var að Orkustofnun hafði rúmu...

Covid19 : skuldir sveitarfélaganna aukast um 650 milljónir króna

Fram kemur í skýrslu starfshóps ríkisstjórnarinnar að ætla má að skuldir sveitarfélaganna á Vestfjörðum muni aukast á árinu um 650 milljónir króna sé miðað...

Sumarhús gjörónýtt eftir eldsvoða

Mannlaust sumarhús í Bjarnarfirði í Kaldrananeshreppi, milli Drangsness og Hólmavíkur, eyðilagðist í eldi í gærkvöldi. Húsið, sem er gamall sveitabær sem breytt hefur verið...

Landsréttur: farþegagjald fyrndist

Landsréttur sneri við í síðustu viku dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra og sýknaði hvalaskoðunarfyrirtæki á Húsavík af kröfum Norðurþings um greiðslu á farþegagjaldi....

Reykhólar: aðalskipulagið fyrir Þ-H samþykkt

Skipulagsstofnun hefur yfirfarið aðalskipulagsbreytingar Reykhólahrepps vegna Þ-H leiðar um Gufudalssveit og Hafdís Hafliðadóttir, sviðsstjóri á sviði aðalskipulags hjá Skipulagsstofnun segir að stofnunin hafi ákveðið...

Ísafjarðarbær: 36.200 kr fast árgjald fyrir sorphirðu

Sorpgjald heimils fyrir rekstur grenndar- og söfnunarstöðva og annan fastan kostnað verður frá áramótum 36.200 kr á hvert heimili samkvæmt gjaldskrá sem...

Nýjustu fréttir