Þriðjudagur 10. september 2024

Gefum íslensku séns fær Evrópumerki

Átakið “Gefum íslensku séns” hefur hlotið viðurkenninguna Evrópumerki eða European Language Label. Frá þessu er greint á vefsíðu Háskólaseturs Vestfjarða.

Menntastefna Vestfjarða: hækka menntunarstig

Á vegum Vestfjarðastofu hafa verið unnin drög að menntastefnu fyrir Vestfirði. Gagna var aflað á síðasta ári. Haldinn var stór fundur með...

Mikill verðmunur á mjólkurvörum – Krambúðinni og 10-11 með hæstu verðin

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á mjólkurvörum þann 25. október síðastliðinn. Verð voru athuguð í tíu verslunum og voru...

78 umsóknir bárust í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða

Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða rann út 2. nóvember. Alls bárust 78 umsóknir, sem er nokkru færra en í...

Vestri : Einn framlengir samning og tveir fara

Ibrahima Baldé hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning. Baldé kom til Vestra fyrir tímabilið í fyrra frá EL Palo...

Breiðafjarðarferjan Baldur til sýnis í Stykkishólmi og á Brjánslæk

Formleg móttaka ferjunnar Baldurs verður haldin í Stykkishólmi föstudaginn 17. nóvember klukkan 15:00 til 17:00. Þá gefst íbúum og öðrum áhugasömum tækifæri...

Suðureyri: kótilettukvöld Björgunarsveitarinnar á laugardaginn

Björgunarsveitin Björg á Suðureyri heldur sitt árlega kótilettukvöld á laugardaginn 18. nóvember í Félagsheimilinu á Suðureyri. Kótilettukvöldið er...

Bolungavík: tekjur aukast um 17%

Rekstrartekjur Bolungavíkurkaupstaðar verða á næsta ári 2.025 m.kr. samkvæmt fjárhagsáætlun 2024 sem var lögð fram í gær í bæjarstjórn. Er það aukning...

Rörás opnar verslun

Á morgun, fimmtudaginn 16. nóvember opnar Rörás pípulagningaþjónusta verslun í húsnæði fyrirtækisins að að Suðurtanga 7 á Ísafirði. Opnunin verður kl...

Menning við ysta haf – útgáfufagnaður í Reykjavík

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur efnir til útgáfufagnaðar vegna útgáfu bókarinnar Menning við ysta haf. Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda. Haldið Auðarsal í...

Nýjustu fréttir