Engin undanþága frá verkfalli sjómanna
Sjómannasamband Íslands hefur hafnað ósk Hafrannsóknastofnunar um undanþágu frá sjómannaverkfalli til að fara í loðnuleit á fimm skipum. Útlit er fyrir að aðeins tvö...
Skoða opnun flugbrautar á ný
Unnið er að því að skoða hvort hægt sé að opna flugbraut á Keflavíkurflugvelli sem hefur hliðstæða stefnu og svokölluð neyðarbraut á Reykjavíkurflugvelli. Þetta...
Júlíus með yfir 4 þúsund tonn
Júlís Geirmundsson ÍS, frystitogari Hraðfrystihússins Gunnvarar í Hnífsdal veiddi 4.634 tonn á árinu 2016. Þetta kemur fram á vef Aflafrétta. Júlís landaði 13 sinnum...
Ráðið hjá Arnarlaxi
Gengið hefur verið frá ráðningu tveggja starfsmanna sem koma til starfa í byrjun janúar.
Sigurbjörg Kristjánsdóttir hefur verið ráðin sem aðalbókari félagsins og mun bera...
Brotnir staurar í Hrafnseyrarlínu
Á gamlársdag fóru línumenn OV eldsnemma til viðgerða á Hrafnseyrarlínu, Vitað var um einn staur brotinn en þegar komið var á staðinn reyndist annar...
Flugi aflýst í dag
Búið er að aflýsa flugi á milli Reykjavíkur og Ísafjarðar í dag. Óhagstæð vindátt er á Ísafirði, suðvestan 12-18 metrar á sekúndu. Samkvæmt upplýsingum...
Farsímasamband á vegum landsins
Póst og fjarskiptastofnun (PFS) hefur framkvæmt mælingar á fjarskiptasambandi á helstu vegum í vegakerfinu á Íslandi. Verkefnið var unnið að ósk Fjarskiptasjóðs og fór...
Umhleypingar næstu daga
Veðurspá fyrir Vestfirði í dag kveður á um suðvestan 13-20 m/s og súld eða rigningu. Það dregur úr úrkomu og vindi og í kvöld...
Færeyingar og Íslendingar eru frændur
Hafin er söfnun til aðstoðar Færeyingum vegna aftakaveðurs og mikils tjóns sem varð í Færeyjum í desember. Aðstandendur fésbókarsíðunnar „Færeyingar: Við biðjumst afsökunar“ sendu...
Reiknar með að ráða í janúar
Smári Haraldsson, forstöðumaður Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða, segist reikna með að ráðning í stöðu forstöðumanns ráðist í janúar. Staðan var auglýst fyrr í vetur en Smári...