Þriðjudagur 10. september 2024

Stúdentagarðar Ísafirði: opið hús  1. desember

Framkvæmdir eru á lokastigi við seinna hús Stúdentagarða Háskólaseturs Vestfjarða á Ísafirði og hefur verið ákveðið að hafa vígslu þann 1. desember...

Háafell : 670 m.kr. upp úr einni kví

Lokið er slátrun upp úr fyrstu laxeldiskví Háafells í Vigurál. Greint er frá því að vel hafi gengið að slátra í...

Hrútaskrá

Hrútaskrá sauðfjársæðingastöðvanna veturinn 2023-2024 er komin á vefinn en prentaða útgáfan er væntanleg í lok vikunnar/byrjun þeirrar næstu.

VESTRI MEÐ MEISTARAFLOKK KVENNA Í KNATTSPYRNU Á NÆSTA ÁRI

Vestri hefur ráðið Kristján Arnar Ingason sem þjálfara meistaraflokks Vestra í kvennaflokki. Kristján mun fá það verkefni að hefja...

DAGUR ÍSLENSKRAR TUNGU ER Í DAG

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar í dag, 16. nóvember. Af því tilefni taldi ...

Bókakynning í Edinborgarhúsinu

Laugardaginn 18. nóvember kl. 16:00 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Opin bók er árviss viðburður...

Ísafjarðarbær: vill framlengja samning við Act alone

Menningarmálanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja endurnýjun þriggja ára samnings við Act Alone um styrk til að halda einleikshátíðina og gildi...

Ferjan Baldur: kostar 612 m.kr. á ári

Í umsögn Samgöngufélagsins um tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024-2028, sem er til...

Opnar lögmannsstofu á Ísafirði

Lagastoð lögfræðiþjónusta hefur opnað starfstöð á Ísafirði og veitir Vestfirðingum alla almenna lögmannsþjónustu. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir lögmaður, sem veitir skrifstofunni forstöðu, verður...

Vísindaportið: „Þið þurfið alltaf að vera að hreyfa ykkur“

Í Vísindaportinu á morgun, föstudag , mun Unnur Árnadóttir sjúkraþjálfari flytja erindi sem nefnist "þið þurfið alltaf að vera að hreyfa ykkur"....

Nýjustu fréttir