Gísli á fjalirnar á morgun

Okkar maður er mættur í Þjóðleikhúsið og er að gera klárt fyrir fyrstu sýningu á Gísla á Uppsölum en uppselt mun vera á fyrstu...

Um 100 umsóknir bárust

Frestur til að sækja um styrk í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða rann út á miðnætti á mánudag. Að þessu sinni bárust um 100 umsóknir, sem er...

Afhentu nýtt saltsíló

Áhaldahúsið á Ísafirði fékk í vikunni afhent glæsilegt saltsíló sem smíðað var í 3X-Technology. Sílóið er notað til að blanda salti í möl og...

Svara erindum hratt og vel

Jónas Þór Birgisson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er ósáttur við viðbrögð bæjarstjórnar við fyrirspurnum. Í bókun hans á fundi bæjarráðs fyrr í vikunni kemur fram að...

250 ferðaþjónustuaðilar undirrituðu ábyrgðaryfirlýsingu

Í gær var undirrituð víðsvegar um landið yfirlýsing um ábyrga ferðaþjónustu. Þegar hafa yfir 250 ferðaþjónustuaðilar skráð sig í verkefnið sem lýtur að því...

Byrjendasvæðið í Tungudal opnar í dag

Ekki hefur verið miklum snjó fyrir að fara á vestfirskri grundu það sem af er þessum vetri og sýnist hverjum sitt um það. Skíðafólk...

Fordæmir verkfallsbrot

Miðstjórn ASÍ ályktaði í dag um fullan stuðning við verkföll og kjarabaráttu sjómanna og vélstjóra. Í ályktuninni kemur fram að útgerðarmenn hafi árum saman...

FKA bjóða upp á námskeið í leiðtogaþjálfun

FKA á Vestfjörðum, sem er hinn vestfirski armur Félags kvenna í atvinnulífinu stendur fyrir námskeiði í markmiðasetningu og leiðtogaþjálfun á veitingastaðnum Við Pollinn á...

Engar uppsagnir hjá HG

Engar uppsagnir hafa verið hjá Hraðfrystihúsinu Gunnvöru í Hnífsdal vegna verkfalls sjómanna sem staðið hefur hátt í mánuð og verið þess valdandi að margar...

Tekjur hærri, útgjöld lægri

Samkvæmt minnisblaði Helgu Ásgeirsdóttur verkefnastjóra á fjármálasviði sem lagt var fyrir bæjarráð á mánudaginn eru útsvarstekjur fyrstu ellefu mánuði 2016 tæpum 6 milljónum hærri...

Nýjustu fréttir