Fimmtudagur 12. september 2024

Blessuð rigningin

Hér á Vestfjörðum verður hæg vestlæg eða breytileg átt í dag og fer að þykkna upp með kvöldinu. Vaxandi sunnanátt á morgun, 5-13 undir...

Blakveisla á morgun

Meistaraflokkar karla og kvenna í blaki taka á móti Hamri um helgina og má reikna með spennandi viðureignum. Kvennaliðin mætast á Torfnesi kl. 11:00...

Bolungavík: 585 tonn landað í janúar

Landað hefur verið 585 tonnum af bolfiski í Bolungavíkurhöfn, það sem af er janúarmánuði. Langaflahæst er togarinn Sirrý ÍS með 329 tonn í fjórðum veiðiferðum....

Súðavík: opinberar stofnanir vilja umhverfismat

Súðavíkurhreppur hefur sent til Skipulagsstofnunar tillögu að deiliskipulagi fyrir hafnarsvæðið innan Langeyrar ásamt umhverfisskýrslu. Deiliskipulagstillagan byggir á endurskoðuðu aðalskipulagi Súðavíkurhrepps 2018 - 2030, sem...

Milljarður króna úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga

Samþykkt hefur verið úthlutun nærri 10 milljarða króna til sveitarfélaga landsins úr svonefndum Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, sem ætlaður er til þess að jafna mismunandi útgjaldaþörf og...

Kári blæs

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar var ókyrr í vikunni og vildi hertar aðgerðir. þegar þær voru kynntar sagðist Kári vilja ganga lengra og meðal...

Tekur 189 milljóna lán

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt að taka 189 milljóna kr. lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga.Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins. Er lánið tekið til að endurfjármagna...

Aldrei fór ég suður – ekki aflýst

Tónlistarhátíðin aldrei fór ég suður verður haldin 2020 þrátt fyrir COVI19 og samkomubann. En hátíðin fer fram án áhorfenda og verður streymt í opinni...

Náttúrubarnaskólinn kominn á fullt skrið

Núna er sumarstarf Náttúrubarnaskólans á Ströndum komið á fullan skrið. Skólinn er til húsa  í Sauðfjársetrinu í Sævangi og hefur verið starfræktur síðan sumarið...

Ólöglegt aukefni í sælgæti

Matvælastofnun varar við neyslu á ABC jelly straws sem Lagsmaður efh. flytur inn vegna ólöglegra aukefna E410 og E407 sem eru hleypiefni....

Nýjustu fréttir