Þriðjudagur 10. september 2024

Haustfundur Framsóknar

Um helgina verður haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins. Fundurinn er haldinn í Vík í Mýrdal. Formaður og varaformaður flokksins flytja yfirlitsræður...

Sunndalsá: andsvar Ívars Arnar Haukssonar

Borist hefur svohljóðandi andsvar Ívars Arnar Haukssonar vegna frétta af veiðum í Sunndalsá: "Í fyrsta lagi er rangt að...

Ný bók : Kynlegt stríð

Þegar breski herinn hernam Ísland þann 10. maí 1940 kviknuðu miklar áhyggjur af samgangi ungra íslenskra kvenna og hermannanna.

Ólöglegt aukefni í sælgæti

Matvælastofnun varar við neyslu á ABC jelly straws sem Lagsmaður efh. flytur inn vegna ólöglegra aukefna E410 og E407 sem eru hleypiefni....

Birkifrætínsla í Vesturbyggð

Landsverkefnið „Söfnum og sáum“ sem hófst árið 2020 kallar eftir fræjum. Sem kunnugt er stendur yfir áratugur Sameinuðu þjóðanna um...

Ísafjarðarbær : Félagsmiðstöð eldri borgara fær nafnið Vör

Félagsmiðstöð eldri borgara í Ísafjarðarbæ hefur fengið nafnið Vör en nafnið var tilkynnt á opnu húsi í félagsmiðstöðinni í gær, 16. nóvember.

Orkusjóður: helmingur styrkja til Vestfjarða

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest tillögur stjórnar Orkusjóðs um úthlutun styrkja til verkefna um leit...

Strandabyggð: meirihlutinn kallar eftir vinnufriði

Álit innviðaráðuneytisins á umkvörtunarefnum varðandi stjórnsýslu Strandabyggðar var rætt á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar á þriðjudaginn. Viðbrögð meirihlutans voru...

Hnífsdalur: Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

Á sunnudaginn 19. nóvember munu Slysavarnadeildin Iðunn á Ísafirði og Slysavarnadeildin í Hnífsdal standa fyrir viðburði í minningu fórnarlamba umferðarslysa í...

Ísafjarðarbær: framlengir samning við Kómedíuleikhúsið

Menningarmálanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlengingu samkomulags um afnot af húsnæði Ísafjarðarbæjar að Vallargötu 3 á Þingeyri. Gildandi samningur rennur...

Nýjustu fréttir