Segja uppsögn samningssvik

  Á fundi bæjarráðs Bolungarvíkur í gær var lagt fram bréf frá embætti Sýslumannsins á Vestfjörðum þar sem sagt var upp leigu á skrifstofuhúsnæði í...

Sólardagur Ísfirðinga í dag

  Í dag er hinn eig­in­legi sól­ar­dag­ur á Ísaf­irði, en í meira en 100 ár hafa Ísfirðing­ar fagnað komu sól­ar með því að drekka sól­arkaffi...

Ruðst inn á heimili

Í helstu verkefnum Lögreglunnar á Vestfjörðum í liðinni viku kemur fram að tvívegis í síðustu viku hafi ölvaðir menn ruðst í leyfisleysi inn á...

Kólnar í veðri

Það verður slydda eða rigning með köflum á Vestfjörðum í dag. Vindur gengur í austan 10-18 m/s síðdegis, hvassast verður nyrst. Það kólnar í...

Nokkrar vikur í verksamning

Það eru nokkrar vikur í undirskrift verksamning vegna Dýrafjarðarganga. Tilboð voru opnuð í gær og tilboð Metrostav og Suðurverks var lægst, eða tæpir 8,7...

Ekki sjálfgefið að Ísland tolli í tísku

Það er hafið yfir allan vafa að Ísland er í tísku sem ferðamannaland og þegar ferðamenn voru spurðir hversu líklegt er að þeir heimsæki...

Fóðurprammi eins og þeir gerast bestir

Arnarlax hefur fest kaup á nýjum fóðurpramma sem fyrirtækið fær afhent í vor. Í haust komu tveir nýir fóðurprammar til fyrirtækisins. „Þessi sem við...

Musterið fertugt

Eftir tæpa viku verða 40 ár frá því að fyrstu sundtökin voru tekin í sundlauginni í Bolungarvík – sem í seinni tíð og með...

Aðalbláberin í hættu vegna hlýnunar jarðar

Samkvæmt rannsókn Pawels og Ewu Wasowicz og Harðar Kristinssonar hjá Náttúrufræðistofnun verður Ísland eitt viðkvæmasta vistkerfið þegar kemur að hlýnun jarðar, en spár gera...

Meiri Byggðastofnunarkvóti til Flateyrar

  Byggðastofnun og átta útgerðir á Flateyri hafa gert drög að samkomulagi um samstarf um nýtingu á 199 þorskígildistonna aflamarks á yfirstandandi fiskveiðiári og á...

Nýjustu fréttir