Dagur kvenfélagskonunnar í dag
Dagur kvenfélagskonunnar er í dag 1.febrúar, en þann dag árið 1930 var Kvenfélagasamband Íslands stofnað og var ætlun þess að vera samstarfsvettvangur kvenfélaganna í...
Úrkomulítið í dag
Hið ágætasta veður verður á Vestfjörðum í dag, hvar Veðurstofa Íslands spáir norðaustan golu eða kalda, 3-10 m/s og úrkomulitlu veðri. Hiti kringum frostmark....
Reykjanes gæti misst neysluvatnið
Hótel Reykjanes í Ísafjarðardjúpi stendur frammi fyrir því að geta misst allt neysluvatn vegna þess að eigandi jarðarinnar Reykjafjarðar hótar að skrúfa fyrir vatnslögnina....
Lestrarhestar í Strandabyggð
Íbúar Strandabyggðar taka lestur alvarlega og hafa tekið afgerandi forystu í landsleiknum Allir lesa. Þriðji landsleikurinn er haldinn nú á þorranum, frá 27. janúar...
Aukagreiðslur til þingmanna lækkaðar
Forsætisnefnd Alþingis leggur til að aukagreiðslur þingmanna vegna starfs- og ferðakostnaðar verði lækkaðar á móti þeim miklu launahækkunum sem þingmenn og aðrir kjörnir fulltrúar...
Áhugaverður þáttur um Ragnar H.
Á laugardaginn var fluttur á Rás 1 áhugaverður útvarpsþáttur Finnboga Hermannssonar um líf og starf Ragnars H. Ragnar tónlistarfrömuðs á Ísafiðri. Hann var fyrsti...
Skemmdarverk unnin á sumarbústað
Í liðinni viku barst tilkynning um skemmdarverk á sumarbústað í Valþjófsdal í Önundarfirði til Lögreglunnar á Vestfjörðum og er málið í rannsókn. Þá var...
Framtíðarhúsnæði fyrir söfnin uppfyllir ekki kröfur
Byggðasafn Vestfjarða hefur sagt upp samningi við Ísafjarðarbæ um leigu á geymsluhúsnæði í Norðurtanganum á Ísafirði. „Það meðal annars vantar brunavarnarkerfi, það er enginn...
Söngur hefur gríðarlega góð áhrif á sálina
Aron Ottó Jóhannsson nemandi við Menntaskólann á Ísafirði sigraði á sunnudag í miðstigsflokki í söngkeppninni Vox Domini líkt og greint var frá hér á...
Fjögur þúsund tonna útskipun
Fyrsta útskipun ársins fór fram í gær hjá Íslenska kalkþörungafélaginu á Bíldudal þegar fjögur þúsund tonnum af kalkþörunngum var skipað um borð í flutningaskipið...