Fimmtudagur 12. september 2024

Vesturbyggð: stefnt að heimastjórnum í sumar

Stefnt er að því að kosning til hemastjórna í Vesturbyggð fari fram í júní eða síðsumars. Upphaflega stóð til að kosið yrði...

Málning fær Svansleyfi

Í dag kl. 14 veita fulltrúar Umhverfisstofnunar Málningu hf. Svansleyfi fyrir alla innanhússmálningu sem fyrirtækið framleiðir. Þetta er í fyrsta skipti sem íslensk málning...

Kuldametið 1918

Nú eru rúm hundrað ár frá því að kaldast var í Reykjavík og víðar á landinu frá því mælingar hófust.

Vísindaportið: Þetta er það sem ég elskaði að gera

Gestur í Vísindaporti föstudaginn 22. febrúar er Sveinfríður Olga Veturliðadóttir og mun hún kynna niðurstöður rannsóknar. Markmið með rannsókninni var að skoða hver reynsla...

Dynjandi: tveir útsýnispallar í undirbúningi

Umhverfisstofnun hefur sótt um og fengið samþykkt hjá Ísafjarðarbæ byggingarleyfi fyrir smíði og uppsetningu tveggja útsýnispalla við Strompgljúfrafoss og Dynjanda. Eins er...

Bryggjan í Bæjum illa farin

Í gær var björgunarskipinu Gísla Jóns siglt út á Djúp og farið inn að Bæjum á Snæfjallaströnd. Á meðfylgjandi myndum má sjá að bryggjan þar...

Vestfjarðastofa með opna fjarfundir vegna aðgerða stjórnvalda

Vestfjarðastofa boðar nú til tveggja funda föstudaginn 24. apríl sem ætlaðir eru fyrirtækjum og einstaklingum í atvinnurekstri til að ræða hvernig aðgerðir stjórnvalda nýtast...

Strandagangan fór fram í blíðskaparveðri

Strandagangan var haldin í 23.sinn á laugardag undir bláum himni og skínandi geislum sólarinnar. Að þessu sinni fór gangan fram á Þröskuldum þar sem...

Magadans á Ísafirði í dag

Magadanskennarinn Rósana verður með þriggja daga magadansnámskeið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði dagana 2. - 4. júlí. Magadans er fyrir konur á öllum aldri í...

Vestri gerði jafntefli við Kórdrengina

Karlalið Vestra heldur áfram að hiksta í Lengjudeildinni. Á laugardaginn byrjaði liðið ekki vel og Kórdrengirnir höfðu náð tveggja marka forystu...

Nýjustu fréttir