Þriðjudagur 10. september 2024

Ísafjarðarbær – Jólaljósin tendruð næstu tvær helgar

Ljósin verða tendruð á jólatrjám í Ísafjarðarbæ helgarnar 25.-26. nóvember og 2.-3. desember. Dagskráin verður með hefðbundnu sniði á...

Vesturbyggð: tendrun jóla­trjáa 2023

Tendrun jólaljósa á Patreksfirði verður á Friðþjófstorgi þann 27. nóvember og á Bíldudal við Baldurshaga þann 28. nóvember. Dagskrá hefst kl....

Flateyri: tilboð opnuð í hreinsistöð

Föstudagin 17. nóv. sl., 2023 voru opnuð tilboð í verkið „Lagnir og uppsetning hreinstöðvar“Verkið felur í sér að að grafa niður á...

Hnífsdalsvegur: minnst fórnarlamba umferðaslysa

Í gær fór fram athöfn á Hnífsdalsvegi þar sem minnst var þeirra sem farist hafa í umferðarslysum. Það voru Slysavarnadeildin Iðunn á...

Súðavík: framleiða heitt vatn

Blámi er að vinna að tilraunaverkefni í Súðavík þar sem ætlunin er að nota gamla vatnsveitu til þess að hita vatn. Vatnsveitan...

Guðmundur Fertram: viðskiptamaður ársins 2023

Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, var útnefndur viðskiptamaður ársins 2023 á Hátíðarkvöldi Þjóðmála síðastliðinn fimmtudag auk þess sem risasala á...

Minning: Sigurður Gunnar Daníelsson

f. 26. maí 1944 – d. 25. október 2023.                Jarðsunginn frá Raufarhafnarkirkju 18. nóvember 2023.

ASÍ : áhyggjur af breytingum á gjaldskrá leikskóla

Miðstjórn ASÍ hefur sent frá ályktun þar sem lýst er yfir áhyggjum af nýlegri þróun í dagvistunarmálum sveitarfélaganna, nú síðast á Akureyri,...

Skuld heimildamynd: sýnd á þriðjudaginn í Ísafjarðarbíó

Þriðjudaginn 21. nóvember kl 20:00 verður heimildamyndin "Skuld" sýnd í Ísafjarðarbíó í samstarfi við 66°Norður og Háskólasetur Vestfjarða. Viðburðurinn er í tilefni...

Evrópumerkið: íslenskuvænt samfélag

Evrópumerkið sem Átakið “Gefum íslensku séns” á vegum Háskólaseturs Vestfjarða er viðurkenning fyrir nýbreytniverkefni á sviði tungumálanáms og kennslu. Á vef Rannís...

Nýjustu fréttir