Blossi aflahæstur
Janúarmánuður var gjöfull fyrir smábátinn Blossa ÍS frá Flateyri. Vefurinn aflafrettir.com greinir frá að í janúar var Blossi aflahæstur báta undir 13 brúttotonnum. Blossi...
62% hækkun á fimm árum
Gjaldskrá fyrir bréfapóst hjá Íslandspósti hækkað í verði um 11 prósent í síðustu viku vegna fækkunar bréfa og launahækkana starfsfólks. Póst og fjarskiptastofnun samþykkti...
Minnsta langtímaatvinnuleysi frá Hruni
Atvinnnuleysi var 2,5% á Íslandi á síðasta fjórðungi ársins 2016, samkvæmt Hagtíðindum sem Hagstofa Íslands birti í dag. Atvinnuleysi hefur minnkað jafnt og þétt...
Færðu björgunarsveitinni Erni góðar gjafir
Slysavarnadeild kvenna í Bolungarvík færði Björgunarsveitinni Erni á dögunum veglegar gjafir. Gjafirnar eru eitthvað sem nýtist afar vel í starfi björgunarsveitarinnar; 5 Víking flotgallar,...
Ólöglegt að ráða sjálfboðaliða
Bændur sem ráða til sín sjálfboðaliða til vinnu brjóta lög. Þetta er mat Alþýðusambands Íslands og formanns Bændasamtakanna og greint er frá í Fréttablaðinu....
Blautt í veðri
Veðurstofa Íslands spáir norðaustan 8-13 m/s og slyddu eða snjókomu á Vestfjörðum í dag, en suðvestan 8-13 m/s og skúrum eða éljum síðdegis. Á...
Anna Lind kynnir meistararitgerð sína í Vísindaporti
Skólamál verða í brennidepli í Vísindaporti vikunnar í Háskólasetri Vestfjarða. Anna Lind Ragnarsdóttir, skólastjóri Súðavíkurskóla, flytur erindi sem byggir á spánýrri meistararitgerð hennar frá...
Hagstætt tíðarfar og hlýtt í veðri
Tíðarfar í janúar var lengst af hagstætt og samgöngur greiðar. Fremur hlýtt var í veðri og með snjóléttara móti á láglendi. Úrkoma var ekki...
Fyrstu bikarúrslitin í 19 ár
Það dró til tíðinda í vestfirsku körfuboltalífi í sunnudaginn þegar Vestradrengir í 9. flokki lögðu Fjölni í undanúrslitum bikarkeppni Körfuknattleikssambandsins. Leikurinn fór fram í...
Tvö tilboð í viðlegustöpul
Á þriðjudag voru opnuð tilboð í gerð viðlegustöpuls á Mávagarði í Ísafjarðarhöfn. Tvö tilboð bárust. Annað frá Ísar ehf. upp á 46,2 milljónir kr....