Miðvikudagur 15. janúar 2025

Námskeið í útvarpsþáttagerð á nýju ári

Í janúar og febrúar á nýju ári verður boðið upp á námskeið í útvarpsþáttagerð á Ísafirði undir yfirskriftinni „Útvarp sem skapandi miðill - þættir...

Skuggsjá gerir það gott

Stuttmyndin Skuggsjá sem tekin var upp á Hvilft í Önundarfirði á fyrr á þessu ári er nú komin í sýningar á kvikmyndahátíðum og fer...

Vilja gefa Töniu og fjölskyldu góða jólagjöf

Stöllurnar Kolbrún Fjóla Arnarsdóttir og Karen Gísladóttir standa fyrir liðakeppni undir yfirskriftinni „Gerum gagn“ í Stúdíó Dan á Ísafirði þann 10. desember næstkomandi. Keppnin...

Jólaljósin tendruð á Ísafirði og Suðureyri

Á sunnudag er annað dagur aðventu og eru nú þegnar þessa lands teknir til við að koma sér í jólagírinn með ýmsu móti, jafnframt...

Íhuguðu að sniðganga tendrun jólaljósanna

Kennarar við Tónlistarskólann á Ísafirði sýndu á fundi sínum á mánudag eindreginn vilja til að koma ekki að tendrun jólaljósanna á Silfurtorgi með nokkrum...

Dýrafjarðagöng ekki á fjárlögum

Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2017 sem nú er til umræðu virðist ekki vera gert ráð fyrir Dýrafjarðargöngum segir G. Pétur Matthíasson forstöðumaður samskiptadeildar Vegagerðarinnar....

Feita mamma frumsýnd í G.Í.

Nemendur á efsta stigi við Grunnskólann á Ísafirði frumsýna í dag leikritið Feita mamma eftir Auði Jónsdóttur á fullveldisfagnaði 10.bekkjar. Sýningin í dag verður...

OV auglýsir samfélagsstyrki

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2016, en úthlutun samfélagsstyrkja er árlegur viðburður hjá fyrirtækinu. Við styrkúthlutun er leitast við að styrkja verkefni...

Vestrakrakkar gera það gott í blakinu

Ungir blakiðkendur hjá Vestra hafa verið að gera góða hluti að undanförnu og hafa tveir drengir verið valdir í drengjalandsliðið, þeir Hafsteinn Már Sigurðsson...

Kindur hrella ökumenn í skammdeginu

Tíðin það sem af er vetri hefur verið sérlega góð á Vestfjörðum. Margir fagna að þurfa ekki að ösla skaflana eða glíma við ófærð...

Nýjustu fréttir