Fimmtudagur 12. september 2024

Vestri upp í 3. sætið

Knattspyrnulið Vestra í 2. deild karla vann í dag lið Dalvíkur/Reynis með einu mark gegn engu. Það var framherjinn Pétur Bjarnason sem skoraði gott...

Skipt um gólf í íþróttahúsinu

Framkvæmdir við lagningu nýs gólfs í íþróttahúsinu á Torfnesi hófust um síðustu helgi. Gamla gólfið var rifið upp og sömuleiðis grindin sem parkettið sat...

Háafell: ferskvatnsdæling í kvíar fækkar fiskilús

Háafell hefur að undanförnu unnið að tilraun með noktun á ferskvatni til þess að fækka fiskilús á eldislaxi. Í nokkrum kvíum fyrirtækisins...

Þingeyri: Birta ráðin bankastjóri Blábankans

Stjórn Blábankans hefur ráðið Birtu Bjargardóttur sem næsta bankastjóra Blábankans á Þingeyri. Birta hefur störf 1. september og verður búsett á Þingeyri frá 1. október...

Merkir Íslendingar – SIGRÍÐUR KRISTÍN JÓNSDÓTTIR

Sigríður Kristín Jónsdóttir fæddist í Minna-Garði í Mýrahreppi í Dýrafirði 5. október 1917. Foreldrar hennar voru Jón bóndi Ólafsson...

Fjaran og hafið

Hafrannsóknastofnun og Menntamálastofnun hafa í sameiningu unnið fræðsluvef um fjöruna og hafið. Á vefnum má finna fróðleik og fræðslu um lífríki sjávar, umhverfi, veiðar...

Aðalsafnaðarfundur Ísafjarðarsóknar

Fimmtudagskvöldið 11. júní klukkan átta verður aðalsafnaðarfundur Ísafjarðarsóknar haldinn í safnaðarheimili Ísafjarðarkirkju.  Formaður sóknarnefndar, Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir flytur skýrslu starfsársins.  Lagðir verða fram reikningar...

Námsgögn verða ókeypis í Bolungarvík

  Við upphaf haustannar 2017 í Grunnskóla Bolungarvíkur verður nemdendum útveguð öll námsgögn sem til þarf skólagönguna. Þessi ákvörðun var tók sveitastjórn Bolungarvíkur við gerð...

Húsfyllir á afmæli Björgunarfélags Ísafjarðar

Björgunarfélag Ísafjarðar hélt upp á 20 ára afmæli sitt með veglegri veislu á miðvikudaginn Í Edinborgarhúsinu. Aðsókn var mikil og komust færri að en...

Telur Ísafjarðarbæ eiga vatnsréttindin

Það er af og frá að enginn fyrirvari um eignarhald á vatnsréttindum í Dagverðardal sé í samningi Ísafjarðarbæjar og AB-Fasteigna ehf. sem áformar að...

Nýjustu fréttir