Þriðjudagur 10. september 2024

Skuld heimildamynd: sýnd í kvöld í Ísafjarðarbíó

Þriðjudaginn 21. nóvember kl 20:00 verður heimildamyndin "Skuld" sýnd í Ísafjarðarbíó í samstarfi við 66°Norður og Háskólasetur Vestfjarða. Viðburðurinn er í tilefni þess að 21. nóvember...

Sund sem menningararfur?

Í þessari viku verða haldnir þrír fyrirlestrar sem fjalla um sund. Sigurlaug Dagsdóttir þjóðfræðingur flytur erindin en hún...

Ísafjarðarbær: hafnar niðurfellingu gatnagerðargjalda á Suðureyri

Útgerðarfélagið Vonin ehf á Suðureyri hefur fengið úthlutað lóðunum Stefnisgötu 8 og Stefnisgötu 10 og er ætlunin að reisa iðnaðarhús á lóðunum...

Bolungavík: stærsta innviðauppbygging í 40 ár

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri segir að vel gangi við byggingu nýju vatnsveitunnar í Hlíðardal í Bolungavík. Lokið er steypu á botnplötum og...

OV: áframhaldandi jarðhitaleit á næsta ári

Elías Jónatansson, Orkubússtjóri segir að ÍSOR vinni að mati á þeim upplýsingum sem fást með borunum á Patreksfirði og Ísafirði í 1....

Völvur á Íslandi

Út er komin bókin Völvur á Íslandi eftir Sigurð Ægisson prest á Siglufirði og áður í Bolungarvík. Frá elstu...

Desemberuppbót 2023 samkvæmt upplýsingum Starfsgreinasambandsins

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m....

Nemendur Reykhólaskóla gera verkefni um Hringrásarsamfélag

Síðustu sex vikurnar hafa nemendur Reykholaskóla unnið að því að dýpka skilning sinn á hugtökum tengdum hringrás og Hringrásarasamfélagi.

Ísafjarðarbær – Jólaljósin tendruð næstu tvær helgar

Ljósin verða tendruð á jólatrjám í Ísafjarðarbæ helgarnar 25.-26. nóvember og 2.-3. desember. Dagskráin verður með hefðbundnu sniði á...

Vesturbyggð: tendrun jóla­trjáa 2023

Tendrun jólaljósa á Patreksfirði verður á Friðþjófstorgi þann 27. nóvember og á Bíldudal við Baldurshaga þann 28. nóvember. Dagskrá hefst kl....

Nýjustu fréttir