Allstór sinubruni í Mjóafirði
Á föstudaginn fékk lögreglan á Vestfjörðum tilkynningu um að verið væri að brenna sinu í Mjóafirði, skammt frá brúnni við Hrútey. Þegar lögreglumenn komu...
Deiluaðilar sýni ábyrgð og semji
Bæjarráð Ísafjarðarbæjar skorar á deiluaðila í sjómannaverkfallinu að sýna ábyrgð og ljúka samningum sem allra fyrst, enda er tjón vegna deilunnar orðið umtalsvert og...
Rangfærslu svarað með annarri
Bæjarstjórinn okkar Gísli Halldór gaf sér tíma til að svara grein minni um stóru málin í samfélaginu og bendir á nokkur atriði sem hann...
Vá Vest leggst gegn áfengisfrumvarpinu
Vá Vesthópurinn lýsir yfir andstöðu við frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum. Hópurinn telur einsýnt að í breytingunum felist aðför að þeim góða...
Súld eða rigning í dag
Það verður hlýtt í veðri á Vestfjörðum í dag og hæglætis veður, suðlæg átt, 5-10 m/s og dálítil súld eða rigning. Austlægari í kvöld...
Segir LV reyna að afvegaleiða umræðuna
Sigurður Pétursson, framkvæmdastjóri Arctic Sea Farm, segir ályktun Landssambands veiðifélaga (LV) um fyrirætlanir fyrirtækisins um eldi í Ísafjarðardjúpi og rekstur stórs eiganda þess, Norway...
Kristín bætir við sig gullum
Sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir keppti um helgina á Malmö open í Svíþjóð. Kristín, sem nýlega hampaði titlinum íþróttamaður Ísafjarðarbæjar, fjórða árið í röð, sýndi þar...
Milljarður á dag
Tap vegna verkfalls sjómanna er metið fleiri milljarða króna og standi verkfallið lengur er áætlað að tapið geti numið um það bil milljarði á...
Fyrsti titill Vestra
Drengirnir í 9. flokki Vestra gerðu sér lítið fyrir í gær og sigruðu val 60-49 í úrslitaleik Maltbikarsins í körfubolta. Fyrri hálfleikur leiksins jafn...
Inflúensan líklega í hámarki
Frá því í lok nóvember 2016 hefur inflúensa A(H3) verið staðfest hjá 226 einstaklingum á landinu er fram kemur á vef Landlæknisembættisins. Í síðustu...