Fimmtudagur 9. janúar 2025

Mugison toppar sig enn og aftur

Okkar eini sanni Mugison hélt útgáfutónleika sína í Edinborgarhúsinu á föstudagskvöld. Þar steig hann á stokk ásamt hljómsveit sinni sem margir vilja meina að...

Ísfirðingum gekk vel í Svíþjóð

Æfinga og keppnisferð íslenska B-landsliðsins í gönguskíðum til Svíþjóðar lauk í gær. Skíðafélag Ísfirðinga á þó nokkra gönguskíðagarpa í hópnum, þau Albert Jónsson, Önnu...

Málefni fatlaðra best unnin í samvinnu allra sveitarfélaganna

Fram kom í bókun frá síðasta bæjarráðsfundi Ísafjarðarbæjar að bæjarráð fæli bæjarstjóra að ræða við framkvæmdastjóra Byggðasamlags Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks, um þann...

Kynnir Ultimate Frisbee fyrir Vestfirðingum

Til stendur að að kynna Ultimate Frisbee fyrir íbúum á norðanverðum Vestfjörðum í kvöld. Halla Mia, fréttaritari Ríkisútvarpsins á Vestfjörðum stendur fyrir kynningunni: „Ég...

Kynntu hugmyndir um lýðháskóla á Flateyri fyrir bæjarráði

Á síðasta bæjarráðsfundi hjá Ísafjarðarbæ kynntu þau Dagný Arnalds, Ívar Kristjánsson og Runólfur Ágústsson fyrir bæjarráði hugmynd stýrihóps sem vinnur að þróun starfs lýðháskóla...

Jólaljós tendruð

Jólaljós voru tendruð á jólatrjám nokkurra bæja á norðanverðum Vestfjörðum á helginni. Ljós voru kveikt í Bolungarvík, á Flateyri og á Þingeyri. Samkvæmt bókinni...

Nemendur úr G.Í. taka þátt í FIRST LEGO League

Grunnskólinn á Ísafirði tekur nú í fyrsta sinn þátt í keppninni FIRST LEGO League sem haldin verður í Háskólabíói á morgun. Það eru þeir...

Eldklárir Víkarar

Félag slökkviliðsmanna í Bolungarvík og Bolungarvíkurkaupstaður efna til árlegs brunavarnarátaks í Bolungarvík nú þegar skammdegið er að skella á og ljósa-, rafmagns- og kertanotkun...

Nýjustu fréttir