Feita mamma frumsýnd í G.Í.
Nemendur á efsta stigi við Grunnskólann á Ísafirði frumsýna í dag leikritið Feita mamma eftir Auði Jónsdóttur á fullveldisfagnaði 10.bekkjar. Sýningin í dag verður...
OV auglýsir samfélagsstyrki
Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2016, en úthlutun samfélagsstyrkja er árlegur viðburður hjá fyrirtækinu. Við styrkúthlutun er leitast við að styrkja verkefni...
Vestrakrakkar gera það gott í blakinu
Ungir blakiðkendur hjá Vestra hafa verið að gera góða hluti að undanförnu og hafa tveir drengir verið valdir í drengjalandsliðið, þeir Hafsteinn Már Sigurðsson...
Kindur hrella ökumenn í skammdeginu
Tíðin það sem af er vetri hefur verið sérlega góð á Vestfjörðum. Margir fagna að þurfa ekki að ösla skaflana eða glíma við ófærð...
Sofnaði undir stýri
Um nýliðna helgi var einum gesti vínveitingastaðar á Ísafirði vísað út þar sem hann hafði ekki aldur til að dvelja þar. Gerðar voru athugasemdir...
Fjallað um Mugison á Nordic Playlist
Fjallað er um ísfirska tónlistarmannin Mugison á tónlistargáttinni Nordic Playlist. Nordic Playlist er þjónusta sem býður vikulega leiðsögn um heitustu lög og helstu listamenn...
Færri segja upp á landsbyggðinni
Um hundrað kennarar hafa sagt upp störfum á Suðvesturhorni landsins, flestir í Reykjanesbæ og í Breiðholti í Reykjavík. Uppsagnir virðast haldast í hendur við...
Þórunn Arna í nýju lagi Jóns Ólafssonar
Jón Ólafsson hefur sent frá sér nýtt lag af væntanlegri sólóplötu sinni, sem von er á snemma árs 2017. Ísfirska söng- og leikkonan Þórunn...
Mugison toppar sig enn og aftur
Okkar eini sanni Mugison hélt útgáfutónleika sína í Edinborgarhúsinu á föstudagskvöld. Þar steig hann á stokk ásamt hljómsveit sinni sem margir vilja meina að...
Ísfirðingum gekk vel í Svíþjóð
Æfinga og keppnisferð íslenska B-landsliðsins í gönguskíðum til Svíþjóðar lauk í gær. Skíðafélag Ísfirðinga á þó nokkra gönguskíðagarpa í hópnum, þau Albert Jónsson, Önnu...