Saltkjöt og baunir, túkall!

Í dag er sprengidagur, en svo nefnist síðasti dagur fyrir lönguföstu, næstur á eftir bolludegi og á undan öskudegi í föstuinngangi. Á þessum degi...

Lögreglan rak fólk upp úr lauginni

Aðfaranótt sunnudagsins 26. febrúar var lögreglunni á Vestfjörðum tilkynnt um að fólk væri inni á útisundlaugarsvæðinu í Bolungarvík. Þegar lögregluna bar að garði voru...

Ekki verið tekin afstaða til áfrýjunar

Bolungarvíkurkaupstaður hefur ekki tekið afstöðu hvort dómi Héraðsdóms Vestfjarða yfir Valdimar Lúðvík Gíslasyni verði áfrýjað. Valdimar Lúðvík var dæmdur þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir...

Vill skoða kosti sameiningar – Bolvíkingar ekki með

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að sækja um fjárframlag frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til að kanna möguleika á sameiningu sveitarfélaga. Bæjarráð hefur ákveðið að óska eftir...

20 veiðidagar á grásleppunni

Fjöldi veiðidaga til bráðabirgða vegna hrogn­kelsisveiða verða 20 í ár. Þetta kem­ur fram í reglu­gerð sem gef­in er út af at­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðuneyt­inu. Þetta...

Bryndís ráðin fjármálstjóri Heilbrigðisstofnunarinnar

Bryndís Sigurðardóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Hún er viðskiptafræðingur að mennt frá Háskólanum á Akureyri og hefur auk þess lokið markaðs-...

Mikið blakað um helgina

Fjórir blakleikir fóru fram í 1. deild karla og kvenna á Torfnesi um helgina og var því sannkölluð blakveisla á Ísafirði. Karlalið Vestra spilaði tvívegis...

Bardagakappinn Bjarki sigraði í Liverpool

Ísfirðingurinn Bjarki Pétursson háði sinn fyrsta MMA áhugamannabardaga í Liverpool á laugardaginn. Þar mætti hann Joey Dakin í að 83,9 kílógramma flokki í keppninni,...

Listaverkauppboð Sigurvonar að hefjast

Listaverkauppboð Krabbameinsfélagsins Sigurvonar hefst á miðvikudag, en félagið rær á ný mið við fjáröflun í marsmánuði er efnt verður til listaverkauppboðs hjá félaginu. Þar...

Jón Hákon var ofhlaðinn með viðvarandi stjórnborðshalla

Rannsóknarnefnd sjóslysa hefur lokið rannsókn á skipskaða þegar Jón Hákon sökk á Vestfjarðarmiðum í byrjun júlí 2015. Nefndin telur orsök slyssins vera þá að...

Nýjustu fréttir