Nikulás er íþróttamaður Bolungarvíkur
Knattspyrnumaðurinn Nikulás Jónsson er íþóttamaður Bolungarvíkur árið 2016. Nikulás var tilnefndur af knattspyrnudeild Vestra, en hann lék 20 af 22 leikjum Vestra í 2....
Lægir er líður á daginn
Frameftir degi verður austan 13-20 m/s og rigning með köflum á Vestfjörðum. Snýst í minnkandi suðaustanátt með skúrum síðdegis, suðlæg átt, 3-8 m/s og...
40 konur tóku þátt í gönguskíðanámskeiði
Um helgina fór fram á Ísafirði gönguskíðanámskeið fyrir konur undir yfirskriftinni Bara ég og stelpurnar. Á námskeiðinu, sem hófst á fimmtudag og stóð fram...
Aflaverðmæti flotans minnkar milli ára
Í október 2016 var aflaverðmæti íslenskra skipa rétt um 11 milljarðar króna sem er samdráttur um 8% samanborið við október 2015. Verðmæti botnfiskafla nam...
Segir bæinn verðlauna óbilgirni og ósanngirni hestamanna
Daníel Jakobsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar, gagnrýnir harðlega samkomulag Í-listans við Hestamannafélagið Hendingu. Hann segir að með samkomulaginu sé meirihlutinn að „verðlauna óbilgirni...
Þegar árið og jólin voru kvödd
Hér má nálgast upptökur af brennunni á Ísafirði á gamlárskvöld, þá var fjöldi fólks samankomin að kveðja árið, fallegur söngur og stórkostleg flugeldasýning.
Þingeyringar skemmtu...
338 þúsund íbúar
Alls bjuggu 338.450 manns á Íslandi, 171.110 karlar og 167.330 konur, í lok síðasta árs. Landsmönnum fjölgaði um 840 á fjórða ársfjórðungi. Á höfuðborgarsvæðinu...
Brandari hjá Viðskiptaráði
Viðskiptaráð bauð upp á brandara dagsins þegar það lagði til í síðustu viku að ríkið seldi kirkjuna á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Í bréfi sem...
Hvurra manna er Óttar Proppe
Fyrst er innt eftir nafni en í kjölfarið eftir starfi og ætterni og ekki þykir okkur verra ef hægt er að tengja fyrirmenni vestur...
Aron Ottó sigraði í Vox Domini
Hinn ungi og efnilegi bassasöngvari Aron Ottó Jóhannsson bar sigur úr býtum í miðstigsflokki söngkeppninnar Vox Domini sem fram fór um helgina. Keppnin sem...