Sunnudagur 22. desember 2024

34 börn komin í heiminn á HVEST

Á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði hafa fæðst 34 börn ár árinu sem senn líður í aldanna skaut. Það er aðeins færra en síðustu...

Ríkisstjórnin setji fjármagn í heilbrigðisstofnanir

Sjúkraflugvél Mýflugs, sem flytja átti sjúkling frá Höfn í Hornafirði til Reykjavíkur á sjöunda tímanum í gærkvöldi, var flogið til Akureyrar vegna veðurs. Frá...

Mokaði af bílnum mínum

Það er lífleg kosningin um Vestfirðing ársins 2016 og margir sem koma til greina. Rökstuðningur fyrir valinu er afar fjölbreyttur og það eru ungir...

Arnarlaxi ekki borist kæra

Víkingur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arnarlax, segir að fyrirtækinu hafi ekki borist stefna frá Málsóknarfélaginu Náttúruvernd 1. Sagt var frá því í fréttum í gær að...

50 manns á fiskvinnslunámskeiði

Rúmlega 50 manns hafa í síðustu viku og þessari setið fiskvinnslunámskeið í Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Námskeiðið er liður í viðbrögðum Hraðfrystihússins Gunnvarar við hráefnisskorti vegna...

100 manns teknir af launaskrá

Verkalýðsfélagi Vestfirðinga hafa borist tvær tilkynningar um uppsagnir vegna hráefnisskorts sem hefur myndast vegna verkfalls sjómanna. Oddi á Patreksfirði og Íslenskst Sjávarfang á Þingeyri...

Arna hækkar ekki verð á mjólk

Arna ehf mjólkurframleiðandi ætlar ekki að hækka verð á sínum vörum þrátt fyrir hækkanir á mjólkurmarkaði. Frá því var greint í gær að verðlagsnefnd...

Stefna Arnarlaxi, MAST og UST

Í frétt á mbl.is er greint frá því að Málsóknarfélagið Náttúruvernd 1 hafi birt Arnarlaxi hf., Matvælastofnun og Umhverfisstofnun stefnu þar sem krafist er...

Jólablak hjá Vestra

Íþróttafélagið Vestri ætlar að hafa svokallað jólablak í kvöld, fimmtudag 29. desember. Ef nægur fjöldi fæst verður spilað á þremur völlum og dregið í...

Súðavíkurhreppur með lægsta útsvarið

Öll sveitarfélög á Vestfjörðum nema Súðavíkurhreppur leggja á hámarskútsvar á komandi skattári. Samkvæmt lögum um tekjustofna sveitarfélaga er þeim heimilt að ákveða útsvar á...

Nýjustu fréttir