Fimmtudagur 6. febrúar 2025

Reykjanes gæti misst neysluvatnið

Hótel Reykjanes í Ísafjarðardjúpi stendur frammi fyrir því að geta misst allt neysluvatn vegna þess að eigandi jarðarinnar Reykjafjarðar hótar að skrúfa fyrir vatnslögnina....

Lestrarhestar í Strandabyggð

Íbúar Strandabyggðar taka lestur alvarlega og hafa tekið afgerandi forystu í landsleiknum Allir lesa. Þriðji landsleikurinn er haldinn nú á þorranum, frá 27. janúar...

Aukagreiðslur til þingmanna lækkaðar

Forsætisnefnd Alþingis leggur til að aukagreiðslur þingmanna vegna starfs- og ferðakostnaðar verði lækkaðar á móti þeim miklu launahækkunum sem þingmenn og aðrir kjörnir fulltrúar...

Áhugaverður þáttur um Ragnar H.

Á laugardaginn var fluttur á Rás 1 áhugaverður útvarpsþáttur Finnboga Hermannssonar um líf og starf Ragnars H. Ragnar tónlistarfrömuðs á Ísafiðri. Hann var fyrsti...

Skemmdarverk unnin á sumarbústað

Í liðinni viku barst tilkynning um skemmdarverk á sumarbústað í Valþjófsdal í Önundarfirði til Lögreglunnar á Vestfjörðum og er málið í rannsókn. Þá var...

Framtíðarhúsnæði fyrir söfnin uppfyllir ekki kröfur

Byggðasafn Vestfjarða hefur sagt upp samningi við Ísafjarðarbæ um leigu á geymsluhúsnæði í Norðurtanganum á Ísafirði. „Það meðal annars vantar brunavarnarkerfi, það er enginn...

Söngur hefur gríðarlega góð áhrif á sálina

Aron Ottó Jóhannsson nemandi við Menntaskólann á Ísafirði sigraði á sunnudag í miðstigsflokki í söngkeppninni Vox Domini líkt og greint var frá hér á...

Fjögur þúsund tonna útskipun

Fyrsta útskipun ársins fór fram í gær hjá Íslenska kalkþörungafélaginu á Bíldudal þegar fjögur þúsund tonnum af kalkþörunngum var skipað um borð í flutningaskipið...

Dregist um rúma öld að þinglýsa

Viðskiptaráð áréttar að skráður eigandi Hrafnseyrarkirkju sé samkvæmt fasteignaskrá Þjóðskrár Ríkissjóður Íslands. Hrafnseyrarnefnd er skráð sem umráðandi kirkjunnar en þinglýstur eigandi hennar er íslenska...

Fyllsta öryggis gætt á flugeldasýningu

Í gær birtist frétt á bb.is um áramóta og þrettándagleði og því miður fór fréttamaður með fleipur sem er bæði rétt og skylt að...

Nýjustu fréttir