Mánudagur 23. desember 2024

Lokanir fjögur ár af sex

Vegurinn um Súðavíkurhlíð kann stundum að vera ferðalöngum á Vestfjörðum farartálmi. Um hátíðirnar jól og áramót er fólk oft meira á ferð en á...

Bjóða upp örnámskeið í umsóknagerð

Fjórðungssamband Vestfirðinga býður upp á örnámskeið í gerð umsókna til uppbyggingarsjóðs Vestfjarða víðsvegar um fjórðunginn næstu daga. Það eru þeir Skúli Gautason, menningarfulltrúi Vestfjarða...

Engin undanþága frá verkfalli sjómanna

Sjómannasamband Íslands hefur hafnað ósk Hafrannsóknastofnunar um undanþágu frá sjómannaverkfalli til að fara í loðnuleit á fimm skipum. Útlit er fyrir að aðeins tvö...

Skoða opnun flugbrautar á ný

Unnið er að því að skoða hvort hægt sé að opna flugbraut á Keflavíkurflugvelli sem hefur hliðstæða stefnu og svokölluð neyðarbraut á Reykjavíkurflugvelli. Þetta...

Júlíus með yfir 4 þúsund tonn

Júlís Geirmundsson ÍS, frystitogari Hraðfrystihússins Gunnvarar í Hnífsdal veiddi 4.634 tonn á árinu 2016. Þetta kemur fram á vef Aflafrétta. Júlís landaði 13 sinnum...

Ráðið hjá Arnarlaxi

Gengið hefur verið frá ráðningu tveggja starfsmanna sem koma til starfa í byrjun janúar. Sigurbjörg Kristjánsdóttir hefur verið ráðin sem aðalbókari félagsins og mun bera...

Brotnir staurar í Hrafnseyrarlínu

Á gamlársdag fóru línumenn OV eldsnemma til viðgerða á Hrafnseyrarlínu, Vitað var um einn staur brotinn en þegar komið var á staðinn reyndist annar...

Flugi aflýst í dag

Búið er að aflýsa flugi á milli Reykjavíkur og Ísafjarðar í dag. Óhagstæð vindátt er á Ísafirði, suðvestan 12-18 metrar á sekúndu. Samkvæmt upplýsingum...

Farsímasamband á vegum landsins

Póst og fjarskiptastofnun (PFS) hefur framkvæmt mælingar á fjarskiptasambandi á helstu vegum í vegakerfinu á Íslandi. Verkefnið var unnið að ósk Fjarskiptasjóðs og fór...

Umhleypingar næstu daga

Veðurspá fyrir Vestfirði í dag kveður á um suðvestan 13-20 m/s og súld eða rigningu. Það dregur úr úrkomu og vindi og í kvöld...

Nýjustu fréttir