Heilsa og hreyfing í Vísindaportinu

  Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða þessa vikuna verður sjónum beint að samhengi hreyfingar og heilsu. Hannes Hrafnkelsson, sérfræðingur í heimilislækningum, fjallar í erindi sínu um fylgni...

Bærinn fær rafmagnsbíl

Ísafjarðarbær hefur fengið afhentan rafbíl sem tekinn er á langtímaleigu frá Bílaleigu Akureyrar. Bíllinn leysir af hólmi þann bílaleigubíl sem bærinn hefur haft á...

Hugi og Hilmir í unglingalandsliðið

Bræðurnir Hilmir og Hugi Hallgrímssynir voru í dag valdir í U-15 landslið Íslands í körfuknattleik. Þeir bræður voru seint á síðasta ári valdir í landsliðsúrtak ásamt Agli Fjölnissyni...

Áfram fallegt vetrarveður

Það verður áfram kalt og fallegt í veðri á Vestfjörðum. Veðurstofa Íslands spáir austan golu eða stinningsgolu 3-8 m/s í landshlutanum í dag og...

Píratar vilja fækka landsbyggðarþingmönnum

Sjö þingmenn Pírata hafa lagt fram lagafrumvarp um að fækka landsbyggðarþingmönnum um fimm. Markmið frumvarpsins er að sögn flutningsmanna að jafna út misræmi í...

Lífshlaup Karítasar og fleira í bókaspjalli

Í næsta bókaspjalli Bókasafnsins á Ísafirði verða tvö athyglisverð erindi að vanda. Jóna Símonía Bjarnadóttir, sagnfræðingur og forstöðumaður Safnahússins á Ísafirði, fjallar um sínar...

Bikarleikur á laugardaginn

Karlalið Vestra er komið í átta liða úrslit í Kjörísbikarnum í blaki og fær úrvalsdeildarliðið Þrótt R/Fylki í heimsókn. Leikurinn verður á Torfnesi kl....

450 milljónir í ljósleiðaravæðingu

Fulltrúar fjarskiptasjóðs og 24 sveitarfélaga skrifuðu í vikunni undir samninga um styrki sjóðsins til sveitarfélaganna vegna ljósleiðaravæðingar þeirra í tengslum við landsátakið Ísland ljóstengt. Jón...

Ofhleðsla skipa verði refsiverð

Í skýrslu Rann­sókn­ar­nefndar sam­göngu­slysa á því þegar Jóni Hákoni BA hvolfdi gerir nefndin þá tillögu til inn­an­rík­is­ráðuneyt­is­ins að það verði af­drátt­ar­laust gert refsi­vert að...

Eðlilegt að skoða samstarf – sameining ekki í kortunum

„Mér finnst afstaða sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps vera bæði ábyrg og skynsöm og lýsa sveitarfélagi sem líður vel í eigin skinni og er öruggt með sjálft...

Nýjustu fréttir