Mánudagur 23. desember 2024

Kosning um orð ársins

Landsmönnum gefst nú kostur á að velja orð ársins 2016. Kosningin stendur á vef Ríkisútvarpsins til 4. janúar. Orðin hafa einkennt þjóðfélagsumræðuna á árinu eða...

Helstu verkefni lögreglu í liðinni viku

Skemmtanahald í umdæmi Lögreglunnar á Vestfjörðum yfir jól og áramót fór vel fram, er fram kemur í helstu verkefnum hennar í síðustu viku. Komust...

Litlihjalli vakinn til lífs á ný

Fyrir rétt um ári síðan ákvað Jón Guðbjörn Guðjónsson, veðurathugunarmaður og ritstjóri í Litlu-Ávík í Árneshreppi á Ströndum að hætta með fréttavefinn Litlahjalla.is sem...

Fleiri örnámskeið vegna Uppbyggingarsjóðsumsókna

Fjórðungssamband Vestfirðinga hefur bætt við tveimur örnámskeiðum í umsóknagerð til Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða, en á mánudag sögðum við frá örnámskeiðahrinu þeirra sem nú stendur yfir....

Fiskvinnslur í þrot dragist verkfall áfram

Jón Steinn Elíasson, formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda segir stöðuna í fiskútflutningi mjög slæma. Hann segir verkfall sjómanna koma sér illa fyrir fiskvinnslur án...

Leita eftir stuðningsfjölskyldum

Félagsþjónustan við Djúp, sem er félagsþjónusta Bolungarvíkur og Súðavíkur, óskar eftir að ráða stuðningsfjölskylda sem fyrst. Stuðningsfjölskylda þýðir að barn sé tekið til móttöku...

Segir hækkanir OV þynna út orkujöfnun

Pétur G. Markan, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, segir gjaldskrárhækkanir Orkubús Vestfjarða sem tóku gildi 1. janúar síðast liðinn vinna gegn niðurgreiðslu ríkisins vegna húshitunarkostnaðar. „Auðvitað er það...

Hæg breytileg átt og greiðfært

Það spáir hægri breytilegri átt á Vestfjörðum í dag og skýjað með köflum. Frost 0 til 5 stig. Sunnan 8-13 metrar á sekúndu og...

Eldur kom upp á Tálknafirði

Eldur kom upp í vélarrúmi 40 brúttótonna fiskibáts, Nonna Hebba BAm, sem þá var um tvær sjómílur frá Tálknafjarðarhöfn. Þrír voru í bátnum. Frá...

10 ár frá stofnun Matís

Matvælarannsóknir Íslands - Matís varð 10 ára þann 1. janúar. Árið 2007 tók Matís formlega til starfa er rannsóknastofa Umhverfisstofnunar, Rannsóknarstofnun landbúnaðarins (RALA), Rannsóknastofnun...

Nýjustu fréttir