Fimmtudagur 12. september 2024

Rúmur milljarður í tvær brýr á Vestfjörðum

Vegagerðin mun á næstunni auglýsa útboð á tveimur brúm á Vestfjörðum og er kostnaður áætlaður samtals liðlega einn milljarður króna. Að sögn...

Biskup Íslands hugar að starfslokum

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands greindi frá því í nýárspredikun sinni í gær að hún myndi ljúka starfi sínu sem biskup eftir...

Landsmót UMFÍ 50+ í Borgarnesi 24. – 26. júní

Landsmót UMFÍ 50+ er blanda af íþróttakeppni og annarri keppni, hreyfingu og því að fá fólk á besta aldri til að hafa...

Guðmundur Fertram Sigurjónsson er tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna 2024

Evrópska einkaleyfastofan (EPO) gerði í gær opinbert hverjir eru tilnefndir til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna 2024. Þar á meðal er Guðmundur Fertram forstjóri Kerecis....

Mugison tilnefndur til Hlustendaverðlaunanna

Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Mugison er tilnefndur í tveimur flokkum Hlustendaverðlaunanna 2017. Annars vegar í flokknum plata ársins, þar sem nýjasta...

Snjallsíminn er forheimskandi

Snjallsíminn hefur vond áhrif að vitræna getu manna og ætti alls ekki að vera í sama herbergi og vinnandi fólk. Þetta kemur fram í...

Kobbi Láka kominn með haffærniskírteini

Björgunarbáturinn Kobbi Láka í Bolungavík er kominn með haffærniskírteini. Birgir Loftur Bjarnason formaður Björgunarsveitarinnar Ernis staðfesti það í samtali við Bæjarins besta....

Ísafjörður: seld og keypt tæki í áhaldahúsi

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur veitt bæjarstjóra heimild til þess að selja fimmr tæki í eigu Áhaldahússins á Ísafirði og verja andvirðinu til þess...

Snerpa opnar starfsstöð í Blábankanum á Þingeyri

Snerpa hefur opnað starfsstöð í Blábankanum á Þingeyri. Starfsstöðin verður opin einn dag í viku en Hafsteinn Már Andersen, starfsmaður þjónustudeildar Snerpu, mun hafa...

SKYRGÁMUR OG MEÐALALDUR BRÚÐHJÓNA

Hagstofa Íslands fylgist vel með komu jólasveinanna eins og mörgu öðru. Þar er haft fyrir satt að í gær hafi Skyrgámur komið...

Nýjustu fréttir