Þriðjudagur 10. september 2024

Teigskógur: umferð hleypt á 1. desember

Stefnt er að því að hleypa umferð á veginn um Teigskóg 1. desember næstkomandi og þá verður hægt að aka um Þorskafjörð...

Arnarlax styrkir HSÍ

Handknattleikssamband Íslands, HSÍ og Arnarlax hafa undirritað samkomulag þess efnis að Arnarlax verði einn af bakhjörlum HSÍ. Frá og með HM kvenna...

Alltaf borið nafnið Fjóla

Á vefsíðunni skipamyndir.com er að finna mikið af myndum af skipum meðal annars þessa sem hér fylgir af Fjólu BA 150...

Fundur fyrir fólk með áhuga á málefnum innflytjena

Vilt þú hafa áhrif á mótun stefnu í málefnum innflytjenda? Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið vinnur nú í fyrsta sinn að...

Hafís getur nálgast landið

Hafískortið er byggt á ratsjármyndum frá Sentinel1 gervitunglinu frá því á mánudag. Hafísinn var þá um 60 sjómílna...

Vesturbyggð: lækka vatns- og fráveitugjald

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hyggst lækka vatnsgjald á íbúðarhúsnæði á næsta ári úr 0,38% í 0,28% og vatnsgjald á annað húsnæði úr 0,5% í...

Tónlistarskóli Ísafjarðar: Heimilistónar 2023

Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskóla Ísafjarðar verður efnt til Heimilistóna laugardaginn 25. nóvember. Heimilistónar verða bæði á Suðureyri frá kl. 12...

Meðalhraðaeftirlit í Dýrafjarðargöngum verður tekið í notkun á morgun, þann 23. nóvember 2023.

Sjálfvirkt hraðaeftirlit er ein af megin áherslum í umferðaröryggisáætlun stjórnvalda segir í tilkynningu frá vegagerðinni. Hraðamyndavélar eru fyrst og fremst settar upp...

Muggur saga af strák

Kómedíuleikhúsið hefur endurútgefið hina vinsælu barnabók, Muggur saga af strák. Bókin kom fyrst út árið 2017 og hefur verið ófánleg í mörg...

Patreksfjörður: minningarstund um fórnarlönb umferðarslysa

Á sunnudaginn var haldin á Patreksfirði minningarstund um fórnarlömb umferðarslysa. Athöfnin fór fram í Patreksfjarðarkirkju og val vel sótt.

Nýjustu fréttir