Skoðar lausnir til að berjast gegn landrofi
Brian Gerrity, nemandi í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða, vinnur nú að meistaraprófsverkefni þar sem hann fjallar um lausnir til að berjast gegn...
Mugison tilnefndur til Hlustendaverðlaunanna
Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Mugison er tilnefndur í tveimur flokkum Hlustendaverðlaunanna 2017. Annars vegar í flokknum plata ársins, þar sem nýjasta...
Nýársfagnaður á Hlíf
Hinn árlegi nýársfagnaður Kiwanisklúbbsins Bása verður haldinn á sunnudaginn og hefst hann kl. 15:00. Í boði verða að venju girnilegar kaffiveitingar og skemmtiefni af...
Bændur uggandi vegna stjórnarmyndunar
Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir í pistli á vef samtakanna að bændur séu uggandi vegna frétta síðustu daga af stjórnarmyndunarviðræðum. Hann segir þær...
Jólin kvödd í dag
Þrettándinn, þrettándi og síðasti dagur jóla, er í dag. Ýmis þjóðtrú er deginum tengd hér á landi líkt og að kýrnar tali mannamál og...
Viðræður á núll punkt
Viðræður sjómanna og útgerðanna eru komnar á núll punkt. Þetta kemur fram í frétt Verkalýðs Vestfjarða eftir samningafund sem haldinn var hjá ríkissáttasemjara í...
Útgjöld til fræðslumála ekki lægri frá 2001
Áætlaður árlegur rekstrarkostnaður samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands á hvern nemanda í grunnskólum, sem reknir eru af sveitarfélögum, er 1.754.072 krónur. Meðalrekstrarkostnaður á hvern...
Íslenskunámskeið í Háskólasetri
Undanfarna viku hefur staðið yfir íslenskunámskeið við Háskólasetrið. Námskeiðið er vikulangt og er svokallað Crash Course námskeið. Þetta námskeið hefur verið í boði í...
Klofningur segir upp fólki
Fiskþurrkunarfyrirtækið Klofningur hefur sagt upp fimm starfsmönnum í starfsstöð fyrirtækisins á Brjánslæk. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá þessu. Uppsagnirnar tóku gildi frá áramótum og verður...
Haftyrðlar á Ströndum
Hraktir haftyrðlar fundust víða um Strandir undir lok síðasta mánaðar er greint er frá á Strandir.is. Fundust þeir m.a. í Kollafirði, Steingrímsfirði og Bjarnarfirði....