Undirrita yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu
Á morgun 10.janúar klukkan 14:30 verður í Háskólanum í Reykjavík undirrituð af forsvarsfólki yfir 100 ferðaþjónustufyrirtækja yfirlýsing um ábyrga ferðaþjónustu. Það er Festa –...
Fjórði hlýjasti desembermánuðurinn
Hlýtt var í veðri á landinu nýliðinn desembermánuð og var tíðin lengst af hagstæð er Veðurstofan greinir frá. Um austanvert landið var mánuðurinn sums...
Fleiri stunda símenntun
Árið 2015 varð mikil aukning í símenntun á Íslandi en þá sóttu 27,5% landsmanna á aldrinum 25-64 ára sér fræðslu, annað hvort í skóla...
Minjar í Ólafsdal á Landbúnaðarsafni
Hjá Landbúnaðarsafni Íslands er komin út skýrsla um ræktunarminjar í Ólafsdal við Gilsfjörð. Frá þessu segir á Reykhólavefnum. Minjarnar eru unnar af Ragnhildi Helgu...
Söfnun vegna flóða
Gríðarlegar rigningar eru nú víðsvegar í Tælandi og flæða ár og vötn yfir bakka sína. Þetta eru mannskæð flóð en að minnsta 18 manns...
Stormur og ófærð víða
Nokkurrar ófærðar gætir á Vestfjörðum í morgunsárið og sums staðar mjög hvasst í fjórðungnum, með ofankomu víða. Hálsarnir í A-Barðastrandarsýslu eru ófærir og Kleifaheiðin...
Ísfell kaupir á Flateyri
Í fyrra hóf Ísfell ehf rekstur þvotta- og þjónustustöð fyrir fiskeldispoka á Flateyri en aukið fiskeldi á svæðinu kallar eftir að í boði sé...
Opið fyrir tilkynningar um innlausn greiðslumarka
Matvælastofnun annast innlausn greiðslumarks lögbýla samkvæmt reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt og geta handhafar greiðslumarka óskað eftir innlausn á greiðslumörkum sínum með að fylla...
Aðalfundur Sjálfsbjargar á morgun
Í síðasta tölublaði Bæjarins besta kemur fram í auglýsingu að aðalfundur Sjálfsbjargar á Ísafirði verði haldinn þriðjudaginn 12. janúar í húsi Framsóknarflokksins við Pollgötu...
150 milljónum úthlutað úr Afrekssjóði ÍSÍ
150 milljónum hefur verið úthlutað úr Afrekssjóði ÍSÍ. 100 milljónum verður úthlutað seinna á árinu eftir nýjum reglum sjóðsins sem verið er að vinna...