Miðvikudagur 25. desember 2024

Fleiri háskólamenntaðir

Fleiri landsmenn á aldrunum 25-64 ára voru háskólamenntaðir en með framhaldsskólamenntun árið 2015. Árið 2014 voru háskólamenntaðir 25-64 ára íbúar á Íslandi í fyrsta...

Ók öfuga leið um hringtorg

Fimmtán ökumenn voru kærðir í liðinni viku fyrir að aka yfir leyfilegum hámarkshraða í umdæmi Lögreglunnar á Vestfjörðum er fram kemur í helstu verkefnum...

Drög að samkomulagi við Hendingu

Á fundi bæjarráðs 19. desember lagði Gísli H. Halldórsson bæjarstjóri fram drög að samkomulagi við Hestamannafélagið Hendingu en um árabil hefur verið ágreiningur milli...

Kalt út vikuna

Norðan og norðvestan stormur verður um landið austanvert í nótt og á morgun, en hægari vindur vestantil. Kafaldsbylur norðan- og austanlands, en úrkomulítið sunnan-...

Ábyrgir undirrita í Vestrahúsi í dag

Í gær sögðum við frá fyrirhuguðum undirritunum ábyrgra ferðaþjónustuaðila á yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu, afar viðeigandi framkvæmd í ljósi atburða gærdagsins. Vestfirskir ferðaþjónar sem...

Hvítfiskeldi vex hratt

Í nýútkominni skýrslu dr. Þórs Sigfússonar kemur fram að aukið framboð á hvítum eldisfiski gæti haft talsverð áhrif á markað á hvítum fiski. Villtur...

Vestrapiltar komnir í undanúrslit

9. flokkur Körfuboltadeildar Vestra eru eftir sannfærandi sigur 82-39 á Breiðabliki um síðustu helgi komnir í undanúrslit í bikarkeppni KKÍ. Vestri féll um riðil...

Áskorun um jöfn kynjahlutföll

Kvenréttindafélag Íslands ítrekar áskorun sína til þeirra alþingsmanna sem fá það verkefni að mynda nýja ríkisstjórn að tryggja að jöfn kynjahlutföll séu á ráðherrastólum....

Umsóknin inn fyrir miðnætti

Nú fer hver að verða síðastur í að sækja um í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða þetta árið en umsóknarfrestur til að sækja um verkefnastyrki til menningarmála,...

Samningafundi sjómanna lokið

Samningafundi sjómanna og útgerðamanna lauk nú fyrir stundu og hefur nýr verið boðaður á morgun kl. 13:00. Á vef RÚV kemur fram að bjartsýni...

Nýjustu fréttir