Skoði samstarf í sorpmálum

Umhverfis- og framkvæmdanefnd Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt tillögu fulltrúa sjálfstæðismanna í nefndinni um að leita eftir samstarfi við Súðavíkurhrepp og Bolungarvíkurkaupstað um sorpmál. Ísafjarðarbær hefur...

Leggur til sölu ríkiseigna til að fjármagna vegakerfið

Verulegur gæti náðst í uppbyggingu samgönguinnviða á næstu tveimur til fjórum árum, m.a. með sölu ríkiseigna. Þetta segir Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í...

Tvíhöfði á Torfnesi

Um helgina verða leiknir síðustu leikir Vestra í 1. deild Íslandsmótsins í körfubolta þetta tímabilið. Tveir leikir – svokallaður tvíhöfði – fara fram í...

Ferðamenn fjármagni uppbyggingu í vegakerfinu

Jón Gunnarsson samgönguráðherra telur að leita þurfi leiða til að ferðamenn taki þátt í uppbyggingu vegakerfisins með gjaldtöku. Hann sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2...

Listaverkauppboðið mælist vel fyrir

Á laugardag býður krabbameinsfélagið Sigurvon til opins húss í húsakynnum sínum við Pollgötu 4 á Ísafirði á milli klukkan 14 og 17. Heitt verður...

Tilkynningum til barnaverndarnefnda fjölgar

Tilkynningum til barnaverndarnefnda á landinu fjölgaði um 9,1% á árinu 2016 miðað árið á undan, en alls bárust 9.310 tilkynningar er fram kemur í...

Vesturbyggð mótmælir niðurskurði

Bæjarráð Vesturbyggðar mótmælir boðuðum niðurskurði samgönguráðherra í vegagerð í Gufudalssveit og á Dynjandisheiði. „Vestfirðingar hafa um áratugaskeið barist fyrir bættum vegsamgöngum um sunnanverða Vestfirði,“...

Allt að hundrað þúsund tonna framleiðsla

Forstjóri Norway Royal Salmon sér fram á að tíföldun á ársframleiðslu á eldislaxi á Íslandi á næstu árum og framleitt verði á bilinu 80-100.000...

Meirihluti andvígur vegtollum

58 prósent Íslendinga eru á móti vegtollum sem notaðir yrðu til uppbyggingar á vegakerfinu en 42 prósent eru með slíkum tollum. Íbúar á Suðurlandi...

7,2 prósent hagvöxtur í fyrra

Lands­fram­leiðsla jókst að raun­gildi um 7,2% á ár­inu 2016 og er nú 10% meiri en hún var árið 2008. Einka­neysla jókst um 6,9%, sam­neysla...

Nýjustu fréttir