Fimmtudagur 26. desember 2024

Tekjur hærri, útgjöld lægri

Samkvæmt minnisblaði Helgu Ásgeirsdóttur verkefnastjóra á fjármálasviði sem lagt var fyrir bæjarráð á mánudaginn eru útsvarstekjur fyrstu ellefu mánuði 2016 tæpum 6 milljónum hærri...

Djúpið teppalagt, eða ekki

Þorsteinn Másson starfsmaður Arnarlax skrifaði í gær grein sem birt var á bb.is þar sem hann útskýrir yfirlitskort yfir eldissvæði Arnarlax í Ísafjarðardjúpi. Myndin...

Kalt og stöku él

Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir norðaustan 5-13 m/s á Vestfjörðum í dag með stöku éljum. Kalt verður í veðri og frost yfirleitt á bilinu...

Viðurkenningar veittar fyrir bestu tuðrurnar

Arna Dalrós Guðjónsdóttir menntaskólanemi á Ísafirði bar sigur úr býtum í einstaklingskeppni hönnunarsamkeppninnar Tuðrunnar, en tilkynnt var um úrslitin í dag í sal Þróunarseturs...

Bolungarvík greiðir frístundastyrki

Á fjárhagsáætlun Bolungarvíkur er gert ráð fyrir að greiða út frístundastyrki til ungmenna fæddra 1997 og síðar í formi frístundakorta sem nýtast geta öllum...

Viðskiptahraðall, hvað er nú það

Startup Tourism sem er samstarfsverkefni Isavia, Íslandsbanka, Bláa lónsins og Vodafone, auglýsa nú eftir sprotafyrirtækjum í ferðaþjónustu til að taka þátt í 10 vikna...

Fárveikum manni gert að hringja í 1700

Á laugardag kom vegfarandi á Hlíðarvegi á Ísafirði að manni sem fengið hafði aðsvif og lognast út af. Bankaði hinn gangandi vegfarandi strax upp...

Lilja kom í tólftu tilraun

Í sunnudagsblaði Morgunblaðsins er að finna ítarlegt viðtal við Ásthildi Sturludóttur, bæjarstjóra Vesturbyggðar og Hafþór Jónsson eiginmann hennar um langt og strangt ferli sem...

Fiskvinnslufyrirtæki sýna starfsfólki sínu lítilsvirðingu

„Þær vinnudeilur sem sjómenn og útgerðarmenn standa nú í hafa haft alvarlegar afleiðingar fyrir landverkafólk. Fiskvinnslufyrirtæki hafa nýtt sér ákvæði í landslögum sem gerir...

Fylgja þarf reglum um hundahald

Af og til berst lögreglu kvörtun um lausagöngu hunda í þéttbýli og barst slík tilkynning Lögreglunni á Vestfjörðum um nýliðna helgi vegna hunds sem...

Nýjustu fréttir