ASÍ mótmælir kostnaðarþaki á greiðsluþátttöku sjúklinga
Alþýðusambans Íslands kallar eftir því að staðið verði við fyrirheit stjórnvalda um 50.000 kr. kostnaðarþak sjúklinga. Í umræðu á Alþingi í liðinni viku um...
Yfir 5.000 undirskriftir komnar
Í fyrradag hófst á vefsíðunni www.60.is undirskriftarsöfnun undir yfirskriftinni „Ákall til Íslendinga!“ Þar er kallað eftir undirskriftum í baráttu Vestfirðinga fyrir bættum vegsamgöngum og...
Fái strax kosningarétt til sveitarstjórna
Þingmenn Viðreisnar hafa lagt fram frumvarp um að kosningaréttur útlendinga til sveitarstjórna á Íslandi verði áþekkur því sem tíðkast á hinum Norðurlöndunum. Fyrsti flutningsmaður frumvarpsins...
Ferja skíðamenn upp í Miðfell
Ísfirskir skíðamenn hafa reytt hár sitt í allan vetur og skyldi engan undra í þessu fádæma snjóleysi sem hefur herjað á skíðasvæðið. Ákvörðun starfsmanna...
Petra ráðin starfsendurhæfingarráðgjafi á Vestfjörðum
Petra Hólmgrímsdóttir hefur verið starfsendurhæfingarráðgjafa Virk hjá stéttarfélögunum á Vestfjörðum. Petra tekur formlega við keflinu af Fanneyju Pálsdóttur þann 1. júní, en þá mun...
Helmingur gjaldeyristekna frá ferðamönnum
2,3 milljónir ferðamanna sækja Ísland heim á þessu ári, og fjölgar um 30% frá því í fyrra, gangi spá Íslandsbanka eftir. Bankinn spáir því...
Auðbjörg Erna sigraði stóru upplestrarkeppnina
Í gær var lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á norðanverðum Vestfjörðum haldin í Hömrum, sal Tónlistarskólans á Ísafirði. Þar stigu tólf nemendur úr 7. bekk á...
Notkun bílbelta verulega ábótavant
Ferðamönnum sem aka um Ísland hefur stórfjölgað og samfara því hefur fjöldi umferðarslysa þeirra margfaldast. Samkvæmt upplýsingum Samtaka ferðaþjónustunnar er fjölgun ferðamanna á Íslandi...
Matthías með sigurmarkið
Ísfirski knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson skoraði sigurmark norska liðsins Rosenborg sem vann finnska liðið HJK Helsinki í æfingamóti á Marbella í gær þar sem lokatölur...
Bætir í vind seinnipartinn
Norðaustanáttin hefur ráðið ríkjum alla vikuna á Vestfjörðum og verður svo áfram í dag með vindhraða 5-13 m/s fyrripart dags en 10-18 m/s síðdegis....