Bílvelta á Súðavíkurhlíð
Bílvelta var á Súðavíkurhlíð í gærkvöldi. Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í hálku og rann út af veginum þar sem bíllinn fór eina...
Leita eftir gestgjafafjölskyldum
Háskólasetur Vestfjarða leitar nú að gistifjölskyldum fyrir bandaríska háskólanema sem eru á leið í vettvangsnám til Ísafjarðar í næsta mánuði og þarfnast gistingar í...
Bæjarins besta í Vísindaporti
Í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða þessa vikuna mun Bryndís Sigurðardóttir, ritstjóri héraðsfréttablaðsins Bæjarins besta og netmiðilsins bb.is, fjalla um erindi og ábyrgð fjölmiðla, mikilvægi héraðsfréttamiðla...
Gylfi kominn í fjármála- og efnahagsráðuneytið
Með nýjum ráðherrum í ríkisstjórn Íslands taka einnig við nýjum störfum aðstoðarmenn þeirra. Meðal þeirra sem það gerir er ísfirðingurinn Gylfi Ólafsson, sem er...
6 standa eftir
Unnið er að því að ráða í stöðu forstöðumanns Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða líkt og greint hefur verið frá á vef Bæjarins besta. Tólf umsækjendur voru...
Samkvæmt orðanna hljóðan
Birt er á bb.is aðsend grein eftir Pétur Markan sveitarstjóra Súðavíkurhrepps og fjallar hann þar um efnistök bb.is á málefni sem hann vakti máls...
Stórkostlegur árangur grunnskóla Ísafjarðarbæjar
Nemendur í grunnskólum Ísafjarðarbæjar voru yfir landsmeðaltali í öllum greinum PISA-könnunarinnar 2015 og yfir OECD-meðaltali í tveimur flokkum af þremur. Sé litið til einstakra...
Aðgerðalítið veður fram á sunnudag.
Hún verður austlæg áttin og hæg í dag hér á Vestfjörðum og frostið að líkindum 5 – 10 gráður og svipað er upp á...
Smáskipanám aftur í gang
Nóg er um að vera hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða á vorönn og til að mynda hefst þar á bæ um helgina námskeið í útvarpsþáttagerð „Útvarp...
Stjarnan mætir á Torfnes
Í kvöld er komið að því að Stjörnukonur reyni við nautsterkar Vestrakonur í Íslandsmótinu í blaki. Vestri hefur verið á blússandi siglingu í blakinu...