Föstudagur 27. desember 2024

Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar valinn

Íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar fór á fundi sínum í gær yfir tilnefningar til íþróttamanns og efnilegasta íþróttamanns Ísafjarðarbæjar árið 2016. Í athöfn í Stjórnsýsluhúsinu...

Selja regnbogasilung til Japan

Starfsmenn Hraðfrystihússins – Gunnvarar hf.  og dótturfélagsins Háafells hófu fyrir jól slátrun á fyrsta regnbogasilungnum sem settur var í eldiskvíar Háafells í Álftafirði. Fiskurinn...

Éljagangur og kóf

Á Vestfjörðum verður vaxandi suðvestanátt með morgninum og verður vindhraði um 13-20 m/s um hádegi. Það dregur úr vindi er líða tekur á daginn...

Nýr dragnótarbátur til Bolungarvíkur

Útgerðarfélagið Mýrarholt ehf. í Bolungarvík hefur keypt dragnótarbátinn Örn GK. Mýrarholt hefur gert út Ásdísi ÍS í tæp þrjú ár, bæði á rækju og...

Neysluvatnið í lagi

Niðurstöður úr seinna sýni sem var tekið úr vatnsveitu Bolungarvíkur gefa til kynna að vatnsveitan sé í lagi og ekki er lengur þörf á...

Aflasamdráttur á síðasta ári

Afli íslenskra skipa árið 2016 var 1.069 þúsund tonn sem er 247 þúsund tonnum minna en landað var árið 2015. Samdrátt í aflamagni á...

Hlutur ríkisins í bensínlítranum aldrei verið meiri

Bensínverð á Íslandi er fjórum krónum hærra núna, um miðjan janúar, en það var í desember. Skýra má stærstan hluta hækkunarinnar með hækkunum opinberra...

Ekki hægt að komast út úr vatnssölusamningi

Ísafjarðarbær getur ekki komist út úr vatnssölusamningi við Köldulind ehf. Fyrirtækið hefur forgangsrétt að umframvatni í Skutulsfirði. Kanadíska fyrirtækið Amel Group hefur lýst áhuga...

Gísli fær fjórar stjörnur

Gísli á Uppsölum, nýjasta verk Kómedíuleikhússins, er nú sýnt í Þjóðleikhúsinu, nánar tiltekið í Kúlunni. Upphaflega stóð til að bjóða þar upp á tvær...

Haukur Vagns tekur við Íslendingabarnum á Pattaya

Bolvíkingurinn Haukur Vagnsson og kona hans Warapon Chanse hafa tekið við rekstri Íslendingabarsins á Pattaya í Tælandi. Staðurinn heitir Viking Bar & Restaurant, en...

Nýjustu fréttir