Fimmtudagur 12. september 2024

Sjálfstæðisflokkur einn á móti tímabundnum kvótum

Full­trúar allra flokka sem eiga full­trúa á Alþingi nema Sjálf­stæð­is­flokks höfðu lýst yfir stuðn­ingi við að gjald­taka fyrir afnot af fisk­veiði­auð­lind­inni ætti að mið­ast...

Hvassast nyrst

Veðurstofan spái norðaustanátt á Vestfjörðum í dag 10-18 m/s, hvassast norðvestantil. Rigning en slydda nyrst. Lægir í fyrramálið, austlæg átt 5-8 m/s um hádegi...

Landmælingar – sögulegt loftmyndasafn

Í loftmyndasafni Landmælinga Íslands eru yfir 140.000 loftmyndir bæði í lit og svarthvítar sem teknar voru á árunum 1937 til 2000. Fram...

Skattar á heimili lækka um sex milljarða króna á næsta ári

Vegna kerfisbreytinga í tekjuskattskerfinu á síðasta kjörtímabili hafa persónuafsláttur og þrepamörk tekjuskattskerfisins hækkað í takt við verðbólgu og 1% framleiðnivöxt frá árinu...

#vestfirðingareruþessvirði

Rætt var við Nanný Örnu Guðmundsdóttir, forseta bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar,  í morgunútvarpi Rás 2 í morgun. Nanný hefur gagnrýnt umræðuna um Hvalárvirkjun harðlega og hleypti...

Opna fyrir almenna umferð á Fossavatnsgönguna

Sú nýbreytni verður í Fossavatnsgöngunni í ár að opnað verður fyrir almenna bílaumferð upp á Seljalandsdal rétt fyrir startið á laugardagsmorgun. Síðustu ár hefur...

Ferðafélag Ísfirðinga: á slóðum Jóns Sigurðssonar forseta

Gljúfrá – Hrafnseyri – Auðkúla : 1 skór + 1 bíll Laugardaginn 22. júní

Fagna góðum vetri með uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð yngri flokka körfuknattleiksdeildar Vestra verður haldin á Torfnesi í dag. Þar munu hinir yngri iðkendur deildarinnar gera sér glaðan dag með foreldrum og...

Mikilvægur sigur í Smáranum

Vestri er enn á mikilli siglingu í 1. deild Íslandsmótsins í körfubolta. Eftir tvo góða sigra um síðustu helgi í háspennuleikjum á Torfnesi var...

Tálknafjörður: stefnubreyting varðandi byggðakvótann – vilja afnema vinnsluskyldu

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps ákvað á fundi sínum fyrirhelgina að falla frá fyrri samþykkt varðandi ráðstöfun byggðakvótans og ákvað að sækja um til ráðuneytisins...

Nýjustu fréttir