Laugardagur 28. desember 2024

Velkomin til Tortóla norðursins

Skattamál í Súðavík hafa verið talsvert í umræðunni að undanförnu eftir að sveitarstjórinn Pétur Markan vakti á þeim athygli á hreppsnefndarfundi fyrr í mánuðinum...

Kalt í dag en rignir á morgun

Það verður hægviðri og þurrt í veðri að mestu á Vestfjörðum frameftir degi, en norðaustan 3-8 m/s og dálítil snjókoma í kvöld. Kalt verður...

Áreiðanlegt að einkahlutafélögin valdi tekjumissi

„Ég tel áreiðanlegt að fyrirkomulagið með einkahlutafélög valdi tekjumissi hjá sveitarfélögum. Fyrst og fremst er þar um að ræða mikil áhrif af hinu lagalega...

Að líkamna huglæga upplifun

Það er ekki á hverjum degi sem Ísfirðingum og nærsveitungum er boðið upp á samtímadansverk í fremsta flokki. Og þeir sem voru orðnir óþreyjufullir...

6 nemendur við Finnbogastaðaskóla

Síðasta vor var sagt frá því að líkur væru á að skólahald í Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi legðist af, er útlit var fyrir um hríð...

Gunnar á þing fyrir Evu

  Gunnar Ingiberg Guðmundsson, sjómaður á Ísafirði, hefur tekið sæti sem varamaður á Alþingi í fjarveru Evu Pandóru Baldursdóttur, þingmanns Pírata í Norðvesturkjördæmi. Þetta kemur...

Ekki kunnugt um bærinn verði af skatttekjum

Jóni Páli Hreinssyni, bæjarstjóra í Bolungarvík, er ekki kunnugt um að bæjarsjóður verði af tekjum vegna skattgreiðslna einkahlutafélaga – en þær  renna í ríkissjóð...

Samkomulag að nást við hestamenn

Ísafjarðarbær og hestamannafélagið Hending hafa gert með sér samingsdrög  vegna greiðslu bóta fyrir aðstöðumissi félagsins vegna framkvæmda við Bolungarvíkurgöng. Bæjastjórn Ísafjarðarbæjar tekur afstöðu til...

Fyrsti leikur eftir jólahlé

  Meistaraflokkur Vestra í körfubolta leikur sinn fyrsta leik eftir jólahlé á föstudagskvöld þegar Vestri og Ármann etja kappi í íþróttahúsinu á Torfnesi. Vestri er...

Æfa danssporin fyrir þorrablótið

  Á föstudag gengur þorrinn í garð og upphefst þá mikil samkomutíð á Íslandi er landsmenn koma saman og blóta þorra. Algengasta samkomuformið eru þorrablótin...

Nýjustu fréttir