Bjartviðri í dag
Það verður austlæg átt 3-8 m/s á Vestfjörðum í dag og víða bjart veður. Það þykknar upp í kvöld og á morgun verður austan-...
Jakob Valgeir með þriðja stærsta krókakvótann
Jakob Valgeir ehf. í Bolungarvík ræður yfir þriðja mesta krókakvótanum á landinu samkvæmt nýjum tölum frá Fiskistofu. Aflahlutdeild Jakobs Valgeirs er 4,13% eða rúmlega...
Fataverslun dregst saman
Velta fataverslana var 12,4 prósentum minni í febrúar síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra. Á því tólf mánaða tímabili lækkaði aftur á móti...
Sjötti hver lögreglumaður slasast
Álag og fjölgun slysa hjá lögreglu var umfjöllunarefni sameiginlegrar ráðstefnu Vinnueftirlitsins, Ríkislögreglustjóra, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Landssambands lögreglumanna og dómsmálaráðuneytisins sem haldin var á miðvikudag...
Vatnslaust í Mánagötu
Lokað verður fyrir kalda vatnið í Mánagötu á Ísafirði á milli klukkan 10 og 12 vegna viðgerða á frárennslisröri.
annska@bb.is
Mikil notkun lyfseðilskyldra lyfja hér á landi
Á Íslandi nota um 55% fólks lyfseðilsskyld lyf, sem er fjórða hæsta hlutfall þeirra Evrópulanda sem tóku þátt í evrópsku heilsufarsrannsókninni en Hagstofa Íslands...
Stefna á 10 þúsund tonna eldi í Eyjafirði
Bílddælska fiskeldisfyritækið Arnarlax hf. hefur lagt fram drög að matsáætlun vegna 10.000 tonna laxeldis í Eyjafirði. Drögin eru unnin af verkfræðistofunni Verkís og eru...
Einn blár strengur á Aldrei fór ég suður
Einn blár strengur er átaksverkefni til vitundarvakningar um kynferðislegt ofbeldi gegn drengjum. Verkefnið er leitt af kennurum og nemendum við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri...
Bæjarins besta komið á vefinn
Glöggir lesendur hafa væntanlega tekið eftir að vefútgáfa Bæjarins besta er nú farin að birtast á vefnum enda höfðu margir lesendur gert athugasemdir við...
Fimm skólar taka þátt í söfnun ABC barnahjálpar
Árleg söfnun ABC barnahjálpar, Börn hjálpa börnum, hófst formlega dag þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands setti söfnunina af stað frá Áslandsskóla í Hafnarfirði....