Umhleypingasamt þegar líður á vikuna

Í dag verður norðaustan 8-13 m/s á Vestfjörðum, skýjað með köflum og stöku él, einkum á svæðinu norðanverðu. Á morgun má búast við hægari...

Auka öryggi raforkuflutningskefisins

Til að auka öryggi flutningskerfisins á Vestfjörðum á að leggja 132 kV jarðstreng í Dýrafjarðargöng milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Áformað er að reka strenginn...

Framkvæmdaleyfi vegna Dýrafjarðarganga gefið út

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt útgáfu framkvæmdaleyfis til Vegagerðarinnar vegna jarð- ganga milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar í Ísafjarðarbæ. Auglýsing um útgáfu leyfisins birtist í Lögbirtingablaðinu...

Hækkun á styrk til Act Alone

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hækkaði styrk til einleikjahjátíðarinnar Act Alone um 200.000 á fundi sínum í síðustu viku og bæjarstjóra falið að endurnýja samning vegna hátíðarinnar....

Umbúðalína Fisherman tilnefnd til FÍT-verðlaunanna

Ný umbúðalína Fisherman er tilnefnd til FÍT-verðlaunanna sem veitt verða í vikunni. Fisherman sem er ferðaþjónustufyrirtæki á Suðureyri, er einnig með vefverslun þar sem...

Tónleikar til styrktar orgelsjóði Hólskirkju

Á sunnudaginn verða stórtónleikar haldnir í Hallgrímskirkju til styrktar orgelsjóði Hólskirkju í Bolungarvík og hefjast þeir klukkan 16:00.  Á vefnum vikari.is kemur fram að...

Samningur um Blábanka á Þingeyri samþykktur

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum síðast liðinn fimmtudag, samning um uppbyggingu samfélagsmiðstöðvarinnar Blábanka á Þingeyri. Undanfarna mánuði hefur verið unnið að stofnun samfélagsmiðstöðvar...

Stórauka stuðning við Safetravel

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, og Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, skrifuðu í gær undir samstarfssamning við Slysavarnafélagið Landsbjörg sem felur í sér...

Patreksdagurinn í dag

Í tilefni Patreksdagsins verður boðið upp á kvikmyndasýningu í kvöld í Skjaldborgarbíó og það er Fríða og Dýrið sem verður á boðstólum. Patreksfirðingar hafa...

Blásarinn prófaður á Hrafnseyrarheiði

Einn af vorboðunum á Vestfjörðum er þegar að vegirnir yfir Hrafnseyrar- og Dynjandisheiðar eru opnaðir, oftar en ekki eftir margra mánaða vetrarlokanir. Hyllir nú...

Nýjustu fréttir