Sunnudagur 29. desember 2024

Lambakjötsneyslan tók kipp

  Innanlandssala á lambakjöti var 5,2% meiri 2016 en árið á undan, samkvæmt nýjum tölum Matvælastofnunar. Alls seldust 6.797 tonn innanlands í fyrra, en salan...

Fyrir öllu að ná sátt við hestamenn

  Það hillir undir lok á nærri 10 ára gamalli deilu Hestamannafélagsin Hendingar og Ísafjarðabæjar vegna aðstöðumissis félagsins við gerð Bolungarvíkurganga. Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri...

LL með hugmyndaþing

Litli leikklúbburinn á Ísafirði boðar til hugmyndaþings næstkomandi mánudagskvöld. Þar munu rædd og skoðuð verkefni þessa leikárs. Stjórn LL hvetur alla áhugasama til að...

Íslendingar feitastir og háma í sig sykur

  Íslendingar eru feitastir Norðurlandaþjóða og innbyrða meira af sykurríkum matvælum og borða minna af grænmeti og ávöxtum. Fiskneysla er aftur á móti mest hér...

Allt flug FÍ stöðvast verði ekki samið

  Flugfélag Íslands er þegar farið að gera ráðstafanir vegna boðaðs verkfalls flugfreyja eftir viku. Allt innanlandsflug á vegum Flugfélagsins leggst niður í þrjá daga...

Hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja hækkaði

  Hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja fyrir afskriftir, fjármagnskostnað og tekjuskatt sem hlutfall af heildartekjum sjávarútvegs hækkaði milli áranna 2014 og 2015. Í fiskveiðum og -vinnslu hækkaði hlutfallið,...

Vestfirskir sjómenn funda í dag

Fundur verður haldinn í Sjómannadeild Verkalýðsfélags Vestfirðinga klukkan 14 í dag. Fundurinn verður í Fræðslumiðstöð Vestfjarða og verður hann sendur út um fjarfundarbúnað, Fræðslumiðstöðvar...

Konungur fuglanna í Djúpinu

Hann var tignarlegur haförninn, konungur íslenskra fugla líkt og hann er gjarnan nefndur, er hann leit yfir landið sitt í Ísafjarðardjúpi í gær. Hilmar...

Nærri fjórðungs samdráttur hjá skipum HG

  Skip Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf, fiskuðu alls 12.114 tonn á síðasta ári að verðmæti 3.131 milljóna króna. Aflinn dróst saman um 13,8% milli ára en árið...

Þorri gengur í garð

Í dag er bóndadagur, upphafsdagur þorra, fjórða mánaðar vetrar samkvæmt gamla norræna tímatalinu. Það er spurning hvort margir heimilisfeður hafi gert líkt og kveður...

Nýjustu fréttir