Skólpmál í kastljósi á degi vatnsins

Alþjóðlegi dagur vatnsins er í dag en hann er haldinn 22. mars ár hvert. Honum er ætlað að varpa ljósi á mikilvægi ferskvatns og...

Hótelherbergjafjöldi tvöfaldast að tölu

Fjöldi heils­árs­hót­el­her­bergja á land­inu hef­ur meira en tvö­fald­ast frá alda­mót­um og nýt­ing þeirra batnað. Rúm­lega átta þúsund hót­el­her­bergi voru til á land­inu und­ir lok...

Samskip flytja tónlist á Aldrei fór ég suður

Samskip hafa um langt skeið stutt við bakið á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður sem verður haldin á Ísafirði um páskana. Ekki verður brugðið...

Síðasta kvöldmáltíðin í Bolungarvík á skírdag

Það er oft mikið um líf og fjör í kringum páskana á norðanverðum Vestfjörðum og geta heimamenn og gestir valið úr fjölda spennandi viðburða...

Níu af tíu með skráðan tannlækni

Um 91% barna sem eiga rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum eru nú skráð hjá heimilistannlækni. Þetta kemur fram í skýrslu Ríkisendurskoðunar um eftirfylgni við átaksverkefni...

Starfsleyfistillögur fyrir 17.500 tonna laxeldi

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Arctic Sea Farm hf. til framleiðslu á allt að 6.800 tonnum á ári af laxi í Patreskfirði...

Grásleppukarlar segja skilyrði til verðhækkunar

Grásleppukarlar eru ekki öfundsverðir þessa dagana. Vertíð að hefjast og aðeins tveir af væntanlegum kaupendum búnir að tilkynna hvað þeir hyggjast greiða fyrir grásleppuna,...

Eftirlit með gerð Dýrafjarðarganga boðið út

Vegagerðin, óskar eftir tilboðum í eftirlit með gerð Dýrafjarðarganga á milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Val bjóðanda fer fram á grundvelli hæfnisvals og verðs og...

Fagnar burðarþolsmati

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar fagnar því að fyrir liggi burðarþolsmat fyrir Ísafjarðardjúp. Í síðustu viku birti Hafrannsóknastofnun  Vegna aðstæðna í Ísafjarðardjúpi og varúðarnálgunar varðandi raunveruleg áhrif...

Dálítil él í kvöld

Í dag verður austanátt á Vestfjörðum 3-8 m/s og skýjað með köflum. Í kvöld má búast við dálitlum éljum og verður hiti nálægt frostmarki...

Nýjustu fréttir