Ferðamannapúlsinn aldrei lægri
Ferðamannapúls Gallup lækkar um 2,1 stig milli mánaða og hefur aldrei mælst lægri. Púlsinn í desember er 80,6 stig af 100 mögulegum en var...
Stjórnarandstaðan vill nefnd um stöðu landsbyggðarfjölmiðla
Þingmenn úr öllum flokkum stjórnarandstöðunnar vilja að Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, skipi starfshóp til að gera úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins...
Kaupa nýjan götusóp
Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt tillögu bæjartæknifræðings um að ganga að tilboði Krafts. hf. um nýjan götusóp. Tvö tilboð bárust, en tilboð Öskju ehf. stóðst...
Verkfall hefst á morgun
Farþegar í áætluðu innanlandsflugi Flugfélags Íslands næstu þrjá daga hafa verið látnir vita af þeim möguleika, að verkfall Flugfreyjufélags Íslands geti skollið á í...
Áhrif umhverfis á þróun smábleikju í Vísindaporti
Í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða þessa vikuna mun líffræðingurinn, doktorsneminn og Ísfirðingurinn Sigurður Halldór Árnason fjalla um rannsókn sína á íslenskum dvergbleikjustofnum. Erindið ber titilinn:...
Atvinnuleysið 2,6%
Að jafnaði voru 197.000 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í desember 2016 en það jafngildir 83 prósenta atvinnuþátttöku. Af þeim voru 191.900...
42 fengu samfélagsstyrk frá Orkubúinu
Afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða fór fram í gær á þremur stöðum samtímis; á Ísafirði, Patreksfirði og á Hólmavík. Orkubúinu bárust alls 82 styrkumsóknir og...
Söngkeppni framhaldsskólanna lifi
Sem sérlegur áhugamaður um góða og sterka menningu sló það mig að lesa það í fjölmiðlum að söngkeppni framhaldsskólanna verði ekki haldin í ár....
Dropi ferðast um víða veröld
Þorsklifrarolían Dropi sem framleidd er af True Westfjords í Bolungarvík fæst nú í þremur heimsálfum, eða nánar tiltekið í Bandaríkjunum, Kanada, Ástralíu, Bretlandi, Hollandi,...
Gengur í hvassa norðaustanátt með snjókomu
Hæg breytileg átt og úrkomulítið verður á Vestfjörðum í dag. Gengur í hvassa norðaustanátt 13-18 m/s undir kvöld með snjókomu, einkum norðantil. Í athugasemdum...