Laugardagur 4. janúar 2025

Ferðamannapúlsinn aldrei lægri

Ferðamannapúls Gallup lækkar um 2,1 stig milli mánaða og hefur aldrei mælst lægri. Púlsinn í desember er 80,6 stig af 100 mögulegum en var...

Stjórnarandstaðan vill nefnd um stöðu landsbyggðarfjölmiðla

Þingmenn úr öllum flokkum stjórn­ar­and­stöð­unnar vilja að Krist­ján Þór Júl­í­us­son, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, skipi starfs­hóp til að gera úttekt á starf­semi fjöl­miðla utan höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins...

Kaupa nýjan götusóp

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt tillögu bæjartæknifræðings um að ganga að tilboði Krafts. hf. um nýjan götusóp. Tvö tilboð bárust, en tilboð Öskju ehf. stóðst...

Verkfall hefst á morgun

Farþegar í áætluðu inn­an­lands­flugi Flug­fé­lags Íslands næstu þrjá daga hafa verið látn­ir vita af þeim mögu­leika, að verk­fall Flugfreyjufélags Íslands geti skollið á í...

Áhrif umhverfis á þróun smábleikju í Vísindaporti

Í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða þessa vikuna mun líffræðingurinn, doktorsneminn og Ísfirðingurinn Sigurður Halldór Árnason fjalla um rannsókn sína á íslenskum dvergbleikjustofnum. Erindið ber titilinn:...

Atvinnuleysið 2,6%

Að jafnaði voru 197.000 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í desember 2016 en það jafngildir 83 prósenta atvinnuþátttöku. Af þeim voru 191.900...

42 fengu samfélagsstyrk frá Orkubúinu

Afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða fór fram í gær á þremur stöðum samtímis; á Ísafirði, Patreksfirði og á Hólmavík. Orkubúinu bárust alls 82 styrkumsóknir og...

Söngkeppni framhaldsskólanna lifi

  Sem sérlegur áhugamaður um góða og sterka menningu sló það mig að lesa það í fjölmiðlum að söngkeppni framhaldsskólanna verði ekki haldin í ár....

Dropi ferðast um víða veröld

Þorsklifrarolían Dropi sem framleidd er af True Westfjords í Bolungarvík fæst nú í þremur heimsálfum, eða nánar tiltekið í Bandaríkjunum, Kanada, Ástralíu, Bretlandi, Hollandi,...

Gengur í hvassa norðaustanátt með snjókomu

Hæg breytileg átt og úrkomulítið verður á Vestfjörðum í dag. Gengur í hvassa norðaustanátt 13-18 m/s undir kvöld með snjókomu, einkum norðantil. Í athugasemdum...

Nýjustu fréttir