Grágæsin komin

Grágæsin er komin til Vestfjarða. Á vef Náttúrustofu Vestfjarða segir að í síðustu viku hafi Guðbrandur Sverrisson á Bassastöðum við Steingrímsfjörð séð átta gæsir...

Líffræðilegur fjölbreytileiki grunnvatns í Vísindaportinu

Í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða þessa vikuna mun Daniel P. Govoni, vatnalíffræðingur og doktorsnemi við Háskólann í Alaska, fjalla um rannsókn sína á líffræðilegum fjölbreytileika...

Töfraflautan sýnd á Ísafirði

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík flytur Töfraflautu Mozarts í Edinborgarhúsinu á Ísafirði þann 7. apríl næstkomandi. Óperan verður flutt í íslenskri þýðingu og er í...

302 milljóna lántaka

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur samþykkt að taka 302 milljóna kr. lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga. Lántakan er til að endurfjármagna hluta afborgana langra lána sveitarfélagsins hjá...

Fylgið hrynur af Bjartri framtíð og Viðreisn

Hvorki Björt Framtíð né Viðreisn kæmu manni á þing ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis, sem birt er...

Ísfirðingur í námunda við árásina í London

Ísfirðingurinn Kristinn Hermannsson, sem nú starfar sem lektor við háskólann í Glasgow, var staddur í breska þinghúsinu þegar árásin var gerð í nágrenni Westminster...

Vindasamt næstu daga

Frá fimmtudegi til laugardags er útlit fyrir að lengst af verði hvassviðri eða stormur á landinu. Skiptist á sunnanátt með rigningu og hlýindum annars...

Skemmtikvöld Lions haldið á Hlíf

Á föstudagskvöld verður árlegt skemmtikvöld Lions haldið á Hlíf. Skemmtikvöldið sem hefur verið haldið allar götur frá því er Hlíf tók til starfa, hefur...

Færðu hjúkrunarheimilinu lyfjadælu

Kvenfélagið Brautin í Bolungarvík afhenti á dögunum hjúkrunarheimilinu Bergi lyfjadælu að gjöf. Lyfjadælan er stafræn og eykur öryggi og þægindi í lyfjagjöfum fyrir sjúklinga....

List fyrir alla auglýsir eftir verkefnum

List fyrir alla auglýsir nú eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á sviði barnamenningar fyrir grunnskólabörn. List fyrir alla er barnamenningarverkefni á vegum mennta-...

Nýjustu fréttir