Harmonikkuball í Edinborg
Á sunnudag verður harmonikkuball í Edinborgarhúsinu. Ballið er upp á gamla mátann, þar sem dansað er um miðjan dag og boðið upp á dýrindis...
Kristján ráðinn framkvæmdastjóri LF
Kristján Þ. Davíðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva. Hann er fæddur á Þingeyri og nam sjávarútvegsfræði við Sjávarútvegsháskóla Noregs í Tromsö. Kristján hefur...
Stormur í dag og á morgun
Suðvestan stormurinn sem geisað hefur á landinu er nú í rénum. Lægðin sem honum olli fer norður á bóginn og fjarlægist landið, en þegar...
10% aflasamdráttur á fyrstu sex mánuðunum
Heildarafli íslenska flotans á fyrri helmingi fiskveiðiársins, frá 1. september 2016 til loka febrúar 2017, var um 48 þúsund tonnum minni en á sama...
Grásleppan á uppleið
Verð fyrir grásleppu fer nú smám saman hækkandi. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segir í samtali við fréttastofu RÚV að verðið nálgist 180 krónur...
3,2% atvinnuleysi
Atvinnuleysi í febrúar var 3,2% samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Að jafnaði voru 199.300 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði þann mánuð, sem jafngildir...
Eitt stærsta verkefni ferðaþjónustunnar
Ferðamálastofa hefur gengið til samninga um gerð stefnumarkandi stjórnunaráætlana (e. Destination Management Plan) í öllum landshlutum. Þetta er eitt stærsta verkefni á sviði ferðaþjónustu...
Ísafjarðarbær og Viðlagatrygging semja um bætur
Niðurstaða er komin í bótakröfu Ísafjarðarbæjar á hendur Viðlagatryggingu Íslands vegna tjóns sem hlaust á eigum bæjarins í vatnsflóðunum 8. febrúar 2015. Viðlagatrygging greiðir...
Ferðamenn versla lítið í Ríkinu
Áfengisneysla ferðamanna fer fyrst og fremst fram á vínveitingastöðum. Þannig námu útgjöld ferðamanna á börum hér á landi um 2,5 milljörðum króna á síðasta...
Djassveisla á Húsinu
Það verður sannkölluð djassveisla á Húsinu á Ísafirði í kvöld þegar hljómsveitirnar Equally Stupid og Tríó Alex Jønsson troða upp. Hljómsveitin Equally Stupid er...