Miðvikudagur 8. janúar 2025

Anna Lind kynnir meistararitgerð sína í Vísindaporti

Skólamál verða í brennidepli í Vísindaporti vikunnar í Háskólasetri Vestfjarða. Anna Lind Ragnarsdóttir, skólastjóri Súðavíkurskóla, flytur erindi sem byggir á spánýrri meistararitgerð hennar frá...

Hagstætt tíðarfar og hlýtt í veðri

Tíðarfar í janúar var lengst af hagstætt og samgöngur greiðar. Fremur hlýtt var í veðri og með snjóléttara móti á láglendi. Úrkoma var ekki...

Fyrstu bikarúrslitin í 19 ár

Það dró til tíðinda í vestfirsku körfuboltalífi í sunnudaginn þegar Vestradrengir í 9. flokki lögðu Fjölni í undanúrslitum bikarkeppni Körfuknattleikssambandsins. Leikurinn fór fram í...

Tvö tilboð í viðlegustöpul

Á þriðjudag voru opnuð tilboð í gerð viðlegustöpuls á Mávagarði í Ísafjarðarhöfn. Tvö tilboð bárust. Annað frá Ísar ehf. upp á 46,2 milljónir kr....

Skynsamlegra að slíta viðræðum við hestamenn

Það er algjörlega ótækt að semja við Hestamannafélagið Hendingu á þeim grunni sem núverandi samkomulag Hendingar og Ísafjarðarbæjar situr á, að mati Daníels Jakobssonar,...

Fyrstu verðlaun til Kanon arkitekta

Kanon arkitektar ehf. voru hlutskarpaðist í hugmyndaamkeppni vegna breytinga á Sundhöll Ísafjarðar. Niðurstöður keppninnar voru kynntar í dag. Tíu tillögu bárust. Í öðru sæti...

Lífshlaupið hafið að nýju

Lífshlaupið, landskeppni í hreyfingu, sem er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, hófst á nýjan leik í dag, en þetta er í tíunda...

Albert valinn til þátttöku á HM

Ísfirðingurinn Albert Jónsson er einn af þeim keppendum sem Skíðasamband Íslands hefur valið á heimsmeistaramótið í norrænum greinum, sem fram fer í Lahti í...

Kvartmilljón tonn í fyrsta skipti á öldinni

Á síðasta ári fór þorskafli á Íslandsmiðum í fyrsta skiptið á þessari öld yfir 250 þúsund tonn.  Alls veiddust 250.368 tonn á síðasta ári...

Dagur kvenfélagskonunnar í dag

Dagur kvenfélagskonunnar er í dag 1.febrúar, en þann dag árið 1930 var Kvenfélagasamband Íslands stofnað og var ætlun þess að vera samstarfsvettvangur kvenfélaganna í...

Nýjustu fréttir