Ljósamessa á sunnudagskvöld
Á sunnudagskvöldið kl 20 verður ljósamessa í Ísafjarðarkirkju. Þá verður kirkjan fyllt af logandi ljósum, ljós kveikt á kertaaltarinu og neytt heilagrar kvöldmáltíðar. Sérstakur...
Ragnar íþróttamaður ársins í Strandabyggð
Ragnar Bragason var í byrun vikunnar útnefndur íþróttamaður ársins 2016 í Strandabyggð. Ragnar vann afrek á skíðum, í körfubolta og maraþonhlaupum á síðasta ári...
Afmæli Sundlaugar Bolungarvíkur fagnað
Síðasta laugardag var haldið upp á afmæli Sundlaugar Bolungarvíkur með pompi og prakt. Sundlaugin, sem starfsfólk hennar kallar iðulega í dag musteri vatns og...
Flugfreyjur samþykktu kjarasamning
Flugfreyjur hjá Flugfélagi Íslands hafa samþykkt kjarasamning sem undirritaður var hjá ríkissáttasemjara fyrir viku. 32 höfðu atkvæðisrétt. Já sögðu 24, nei sögðu sex og...
Verkfall sjómanna veldur víðtæku tjóni
Teitur Björn Einarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins er áhyggjufullur yfir verkfalli sjómanna enda valdi það víðtæku tjóni, ekki bara fyrir sjómenn og útgerðarmenn heldur á ýmis...
Miklir möguleikar fyrir hendi segir bæjarstjóri
Vinningstillaga Kanon arkitekta sýnir að miklir möguleikar eru fyrir hendi í Sundhöll Ísafjarðar að sögn Gísla Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar og formanns dómnefndar hugmyndasamkeppninnar....
Blossi aflahæstur
Janúarmánuður var gjöfull fyrir smábátinn Blossa ÍS frá Flateyri. Vefurinn aflafrettir.com greinir frá að í janúar var Blossi aflahæstur báta undir 13 brúttotonnum. Blossi...
62% hækkun á fimm árum
Gjaldskrá fyrir bréfapóst hjá Íslandspósti hækkað í verði um 11 prósent í síðustu viku vegna fækkunar bréfa og launahækkana starfsfólks. Póst og fjarskiptastofnun samþykkti...
Minnsta langtímaatvinnuleysi frá Hruni
Atvinnnuleysi var 2,5% á Íslandi á síðasta fjórðungi ársins 2016, samkvæmt Hagtíðindum sem Hagstofa Íslands birti í dag. Atvinnuleysi hefur minnkað jafnt og þétt...
Færðu björgunarsveitinni Erni góðar gjafir
Slysavarnadeild kvenna í Bolungarvík færði Björgunarsveitinni Erni á dögunum veglegar gjafir. Gjafirnar eru eitthvað sem nýtist afar vel í starfi björgunarsveitarinnar; 5 Víking flotgallar,...