Nýskráningum og gjaldþrotum fjölgar
Nýskráningar einkahlutafélaga í desember voru 200 en á síðasta ári fjölgaði nýskráningum einkahlutafélaga um 13% milli ára. Alls voru 2.666 ný einkahlutafélög skráð á...
Framtíðarsýn í sundlaugarmálum Ísfirðinga
Þrátt fyrir ágætar og margar hverjar snjallar niðurstöður arkitektasamkeppni um lausnir tengdar Sundhöll Ísafjarðar er ennþá aðalspurningunni ósvarað í sambandi við sundlaugarmál Ísfirðinga, hver...
Festa í sessi sameiginlega framtíðarsýn
Sveitarfélögin Dalabyggð, Reykhólahreppur og Strandabyggð hafa síðustu ár unnið saman að svæðisskipulagi. Nú liggur fyrir skýrsla þar sem gerð er grein fyrir forsendum á...
Opið fyrir umsóknir í Byggðarannsóknasjóð
Byggðarannsóknasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna á sviði byggðamála árið 2017. Tilgangur sjóðsins er að efla byggðarannsóknir og bæta þannig þekkingargrunn fyrir...
Kári leggur umbúðalausum viðskiptum lið
Fisksalinn Kári Jóhannsson í Fiskbúð Sjávarfangs á Ísafirði hefur lagt baráttunni gegn umbúðum lið og býður nú viðskiptavinum verslunarinnar að koma með eigin umbúðir...
Hvunndagsgersemarnar í Albertshúsi
Albertshús á Ísafirði á stað í hjörtum margra. Húsið, sem stendur við Sundstræti 33 var byggt í kringum 1890 af hjónunum Alberti Jónssyni og...
Vestri mætir Fylkiskonum
Laugardaginn 4. febrúar munu Vestrakonur mæta Fylki í 1. deild Íslandsmótsins í blaki. Þetta verður án vafa spennandi leikur en Vestri situr nú í...
Stóru málin í samfélaginu
Undanfarana daga hefur nokkuð verið rætt og ritað um þrjú mál sem Í-listamenn hafa verið að reka í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar. Mál þessi eiga það...
Hár sjávarhiti lúsinni hagstæður
Óvenjumikill sjávarhiti í haust varð til þess að meira varð vart við laxalús en ella í sjókvíaleldinu á sunnanverðum Vestfjörðum. Þetta segir Víkingur Gunnarsson,...
Hörkuleikur á Jakanum í kvöld
Baráttan hjá Vestramanna um sæti í úrslitakeppnini 1. deildar körfubolta heldur áfram. Í kvöld mæta Fjölnismenn í heimsókn á Jakann á Ísafirði. Leikurinn hefst...