Þriðjudagur 10. september 2024

Ísafjarðarbær – Sameining fræðslunefndar og íþrótta- og tómstundanefndar

Á fundi Bæjarráðs Ísafjarðarbæjar var á dögunm lagt fram minnisblað Örnu Láru Jónsdóttur, bæjarstjóra, og Hafdísar Gunnarsdóttur, sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs, dags....

BOTNSVIRKJUN Í DÝRAFIRÐI

Landeigendur Botns og Dranga áforma byggingu og rekstur allt að 5 MW rennslisvirkjunar með mögulegri dægurmiðlun, sem nýtir hluta rennslis Botnsár og...

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

,,Þekktu rauðu ljósin - Soroptimistar hafna ofbeldi” er slagorð íslenskra Soroptimista í 16 daga átakinu að þessu sinni. Átakið sem leitt er...

Sælundur og Sjónarhóll fá vegtengingu

Sótt hefur verið um framkvæmdaleyfi fyrir aðkomuvegi að frístundalóðunum að Sælulundi og Sjónarhól á Barðaströnd. Skipulags- og umhverfisráðs...

Vegir á Vestfjörðum : 1,5 milljarður kr. á ári í rekstur og viðhald

Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni varð kostnaður við rekstur og viðhald vega og jarðganga á Vestfjörðum síðustu sex ár nærri 9 milljarðar króna....

Listaverkaalmanak Þroskahjálpar 2024

Landssamtökin Þroskahjálp berjast fyrir réttindum og hagsmunum fatlaðs fólks. Á hverju ári er almanakshappdrætti ein af stærstu fjáröflunum Þroskahjálpar.

Sterkar Strandir framlengt um ár

Byggðaþróunarverkefnið Sterkar Strandir hófst á árinu 2020 og hefur því staðið yfir í á fjórða ár. Samkvæmt samningi var gert ráð fyrir...

Þjófnaður í Bolungarvík – GPS höttum stolið

Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar þjófnað í Bolungarvík sem átti sér stað um liðna helgi. Þýfið eru svokallaðir GPS hattar...

Bók um Svein Benediktsson

Um bókina Sveinn Benediktsson segir útgefandinn "Um hálfrar aldar skeið var Sveinn Benediktsson einn áhrifamesti maður í sjávarútvegi Íslendinga....

Ísafjarðarbær : Akstursstyrkir vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna 

Ísafjarðarbær greiðir akstursstyrki vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna árið 2023. Sótt er um styrkinn á heimasíðu Ísafjarðarbæjar.

Nýjustu fréttir