Þriðjudagur 2. júlí 2024

Menntaskólinn á Ísafirði fær hæstu einkunn starfsmanna

Í könnun Sameykis um afstöðu starfsmanna til stofnana ríkisins, sem sagt var frá á bb.is í gær, eru fimm stofnanir á Vestfjörðum. Menntaskólinn á...

Landsmót harmonikkuunnenda á Ísafirði í sumar

Á fundi bæjarráðs þann 5. maí var lagt fram bréf Karitasar Pálsdóttur, formanns Harmonikufélags Vestfjarða, dagsett 24. apríl sl., þar sem óskað er eftir...

Vortónleikar í Tónlistarskóla Ísafjarðar í kvöld

Vortónleikaröð Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst miðvikudagskvöldið 8. maí með hinum árlega VORÞYT, en þá blása lúðrasveitir tónlistarskólans vorið í bæinn. Tónleikarnir verða haldnir í Hömrum,...

Ísafjarðarbær: Í listinn sat hjá við ráðningu sviðsstjóra

Hvergi kemur fram í fundargerð bæjarstjórnar síðasta fimmtudag hver hafi verið ráðinn sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs bæjarins. Bókað er að tillaga...

Áform um friðlýsingu Dranga

Umhverfisstofnun hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: "Umhverfisstofnun, ásamt landeigendum jarðarinnar Dranga og sveitarfélaginu Árneshreppi hefur uppi áform um friðlýsingu jarðarinnar Dranga á Ströndum. Áform...

Íbúum fjölgar á Vestfjörðum

Íbúum með lögheimili á Vestfjörðum fjölgaði um 48 frá 1. desember 2023 til 1. maí sl. og voru þá 7.525 manns búsettir...

Norrænir umhverfisráðherrar: samstarf um aðlögun að loftslagsbreytingum

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, sat í gær fund norrænna umhverfis- og loftslagsráðherra í Osló. Meðal annars var rætt um loftslagsmál, sjálfbærar borgir og...

Mikill fjöldi umsagna um svæðaskiptingu strandveiða

Fjöldi umsagna um drög að frumvarpi um breytta veiðistjórn á strandveiðum er 129 og eru flestar frá smábátasjómönnum..  

Urðartindur í Árneshreppi

Urðartindur er fjölskyldurekin gistiaðstaða fjarri ysi og þysi í einstaklega fallegu umhverfi Norðurfjarðar. Boðið er upp á gistingu í herbergjum með baði...

Merkir Íslendingar – Guðbjarni Jóhannsson

Guðbjarni Jóhannsson fæddist í Djúpuvík á Ströndum þann 1. desember 1942.Foreldrar hans voru Guðrún Guðbjarnadóttir frá Jafnaskarði í Borgarfirði, f. 1911, d....

Nýjustu fréttir