Föstudagur 19. júlí 2024

Hver verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar?

Ísafjarðarbær hefur nú birt lista yfir þá sem sóttu um stöðu bæjarstjóra. Þar kennir ýmissa grasa og greinilegt að fólk úr ýmsum stöðum hefur...

Hvalá:Landsnet andmælir fullyrðingu um lítil áhrif Hvalár á öryggi

Landsnet ber til baka fullyrðingu formanns Landverndar Tryggva Felixsonar, sem hann setti fram í grein í Fréttablaðinu síðastliðinn föstudag að vandséð sé að Hvalárvirkjun...

Tangverslun og líkkistusmiðjan fá sinn sess í Hæstakaupstað

Það er búið að vera mikið um að vera í gamla verslunarhúsinu í Hæstakaupstað á Ísafirði er þeir Hamraborgarbræður Úlfur Þór og Gísli Elís...

Einar Guðmundsson nýr framkvæmdastjóri Hábrúnar hf.

Einar Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fiskeldisfyrirtækisins Hábrúnar í Hnífsdal en fyrirtækið starfrækir regnbogaeldi í Skutulsfirði og fiskvinnslu í Hnífsdal. Hjá fyrirtækinu starfa nú...

Flateyri: Byggðastofnun er ekki að valda hlutverki sínu

Byggðastofnun veldur ekki hlutverki sínu segir Gunnar Torfason, útgerðarmaður frá Ísafirði. Annars vegar er stofnunin að veita fyrirtækjum lán og hins vegar er stofnuninni...

Í fótspor feðranna

Það getur verið gaman að því þegar synir eru sporgöngumenn feðra sinna og má velta fyrir sér hvort það kemur frá genum eða uppeldi....

Fisherman á Suðureyri

Fyrirtækið Fisherman rekur umfangsmikla starfsemi á Suðureyri og í Reykjavík undir vörumerkinu „Fisherman“. BB brá sér í heimsókn í Súgandafjörð og hitti eiganda og...

Andlát: Jón Hallfreð Engilbertsson

Látinn er Jón Hallfreð Engilbertsson. Hann var fæddur á Ísafirði þann 22. nóvember 1955 og lést á Landspítalanum þann 30. janúar 2024....

Núpsbræður söðla um – Edinborg bistró til sölu

Bærðurnir Sigurður Arnfjörð og Guðmundur H. Helgasynir hafa ákveðið að hætta í veitinga- og gistirekstrinum og róa á önnur mið. Þeir hafa þegar selt...

Vestfirðir: 36 smitaðir af covid 19

Á Vestfjörðum eru í dag alls 345 einstaklingar í sóttkví. 219 manns hafa lokið sóttkví. Smituðum hefur fjölgað um 5 síðan í gær. Svipaður...

Nýjustu fréttir